Fréttablaðið - 06.10.2012, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 06.10.2012, Blaðsíða 88
6. október 2012 LAUGARDAGUR52 Hvað ertu gamall, Hafliði? „Ég er sex ára en ég á afmæli 7. októ- ber og þá verð ég sjö ára.“ Hvernig kom það til að þú fórst á Ólympíuleika fatlaðra í London? „Ég fór út af því að ég ætlaði að taka viðtal við íslensku keppend- urna, Helga, Jón Margeir, Kol- brúnu og Matthildi, nema Matt- hildur var hjá ömmu sinni og afa svo ég gat ekki talað við hana.“ Hvern var mest gaman að taka viðtal við? „Það var hann Jón Margeir, hann er svo skemmti- legur. En þau voru öll mjög skemmtileg og það er gaman að þekkja þau finnst mér.“ Hver er uppáhalds fatlaði íþróttamaðurinn þinn? „Oscar Pistorius, Helgi Sveinsson, Arnu Fourie, Johnny Peacock og einn dvergur sem kastaði ótrúlega langt í spjótkasti, 50 metra held ég!“ Stundar þú sjálfur einhverjar íþróttir? „Já, ég er að æfa fót- bolta þrisvar sinnum í viku og frjálsar einu sinni í viku. Svo fer ég alltaf í sjúkraþjálfun á mánu- dögum.“ Hafðirðu komið til London áður? „Já!“ Hvað fannst þér skemmtileg- ast þar? „Að horfa á sprett- hlaupið og að fara í Hamley‘s, sem er stærsta leikfangabúð í heimi held ég! Ég var að skoða í Hamley‘s rosa flott legó og ég sá þar drottninguna úr legói og hundinn hennar!“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? „Að æfa íþróttir.“ Ætlarðu að fara á næstu Ólympíu leika fatlaðra? „Já!“ Ætlarðu einhvern tíma sjálfur að keppa á Ólympíuleikunum? „Já, í 200 metra og 400 metra spretti og í langstökki.“ krakkar@frettabladid.is 52 Ég fór út af því að ég ætlaði að taka við- tal við íslensku keppendurna, Helga, Jón Margeir, Kolbrúnu og Matthildi, nema Matt- hildur var hjá ömmu sinni og afa svo ég gat ekki talað við hana. ÆVINTÝRI MÚNKHÁSENS koma aftur á sviðið hjá Gaflaraleikhús- inu 7. október klukkan 14. Ævintýri Múnkhásens er fjölskyldusýning fyrir alla frá 5 ára aldri um hinn ótrúlega lygalaup Múnkhásen. SKEMMTILEGAST AÐ TAKA VIÐTAL VIÐ JÓN MARGEIR Hafliði Hafþórsson hefur upplifað hluti sem fáir sex ára krakkar hafa látið sig dreyma um. Meðal annars fór hann, ásamt fjölskyldu sinni, á Ólympíuleika fatlaðra í London í september og kom heim reynslunni ríkari. KEPPNISMAÐUR Hafliði ætlar að keppa í spretthlaupi og langstökki á Ólympíuleikum fatlaðra þegar hann verður eldri. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 1. Hvað hét móðir Nemós? 2. Hverjir nema Nemó á brott? 3. Hvað fær hákarlinn til að ráðast á nýju vini sína? 4. Hvernig finnur Dóra heimilis fangið þar sem Nemó er í haldi? 5. Hvers konar dýr er vinalegi brimbrettagaurinn Krúsi? 6. Við hvað starfar maðurinn sem á búrið sem Nemó endar í? 7. Hver er áætlun fiskanna í búrinu til að sleppa úr prís- undinni? 8. Hvernig komast Marlin og Dóra á endanum til Sydney? Hvað veistu um leitina að Nemó? 1. Hvað er það versta sem hendir tvo hestamenn? 2. Hvað er það sem sólin getur ekki skinið á? 3. Hverju getur þú kastað upp í loftið án þess að það komi niður? 4. Í hvaða húsum eru engar íbúðir? 5. Hvað rósir geta hlaupið, borðað og drukkið? 6. Hvaða fjall var hæsta fjall í heimi áður en Everest-fjall fannst? 7. Hvað getur farið upp og niður án þess að hreyfast? 1. Að hnakkrífast. 2. Skugginn. 3. Lifandi fuglum. 4. Kramarhúsum. 5. Blómarósir. 6. Everest-fjall. 7. Hitastig. Svör 1. Kóral. 2. Kafararnir. 3. Blóðnasir Dóru og lyktin af blóði. 4. Hún les það af grímunni sem kafararnir missa í sjó- inn. 5. Hann er sæskjaldbaka. 6. Hann er tannlæknir. 7. Stífla síuna sem heldur búrinu hreinu svo að til þess að þrífa búrið þurfi tann- læknirinn að taka þá upp úr því og setja í poka. 8. Dóra talar við hvalinn sem gleypir þau og fær hann til að synda með þau þangað. Teikningar og texti Bragi Halldórsson 12 „Er þetta ekki svona talnavölundarhús?“ spurði Kata og virtist ekki vera par 8 3 5 6 3 2 6 5 2 2 7 9 9 8 2 4 1 8 8 3 7 5 3 2 6 2 5 6 4 2 5 4 2 6 7 6 2 3 8 1 7 4 5 9 3 8 2 4 6 4 6 2 1 5 1 2 6 8 5 6 9 7 5 8 4 6 2 6 3 2 8 4 2 6 3 2 5 2 9 1 3 6 2 9 8 6 2 5 1 3 7 1 2 8 7 8 5 4 9 4 8 4 2 6 4 3 9 2 6 8 2 2 1 5 6 5 3 4 2 6 2 1 6 4 3 7 2 4 8 2 7 2 2 6 9 7 8 3 4 8 5 1 5 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.