Fréttablaðið - 06.10.2012, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 06.10.2012, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 6. október 2012 11 Vaktstjóri í veitingasal Rótgróið hótel í miðbænum auglýsir eftir þjóni eða einstak- lingi með reynslu af þjónustustörfum og verkstjórn til að sinna starfi vaktstjóra í veitingasölum hótelsins Unnið er á 2-2-3 vöktum. Aldurstakmark 25 ára. Vinsamlegast sendið umsóknir með ferilskrá á box@frett.is mekt „Vaktstjóri“ Umsóknarfrestur er til 13. október. Lagermaður Skaginn hf. óskar eftir að ráða lagermann. Leitað er að einstaklingi sem getur tekið við sem lagerstjóri fyr- irtækisins á næsta ári þegar núverandi lagerstjóri lætur af störfum. Við leitum að einstaklingi sem er drífandi, á auðvelt með að vinna undir álagi og á gott með að eiga samskipti við fólk. Æskilegt er að viðkomandi aðili hafi eftirtalið til brunns að bera: • Hafi reynslu af störfum í málmiðnað. • Hafi þekkingu á Navision. • Tali og skrifi ensku og norðurlandamál. Umsóknum um starfið skal skila fyrir kl. 17,00 miðvikudaginn 17. október nk. til Þorgeirs Jósefssonar, framleiðslu- og þjónustu- stjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Netfangið er thorgeir@skaginn.is og símanúmerið er 430-2000. Bakkatúni 26, 300 Akranes, Sími: 430-2000, Fax: 430-2001, www.skaginn.is Skaginn hf. er leiðandi fyrirtæki í hönnun og þróun ýmissa framleiðslutækja fyrir matvælaiðnað. Rætur fyrirtækisins liggja í fiskiðnaðinum en það vinnur einnig í kjöt- og kjúklingaiðnaðinum. Ert þú næsti fræðslufulltrúi Umferðarstofu? H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Starfið Umferðarstofa leitar að fræðslufulltrúa á umferðaröryggissviði í 100% starf. Starfið er fjölbreytt og felur í sér m.a. fræðslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum, leiðsögn til þeirra sem vilja sinna umferðarfræðslu, almenna upplýsingaveitu og ráðgjöf um málaflokkinn. Fræðslufulltrúi mun einnig sjá um viðhald fræðsluefnis á heimasíðunum us.is og umferð.is, samskipti við fjölmiða, ritun greina og frétta og svörun erinda um umferðaröryggismál, ásamt almennri þátttöku í verkefnum á umferðaröryggissviði. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Góð tölvukunnátta. Góð íslenskukunnátta og hæfni til að rita vandaðan og áhugaverðan texta. Reynsla og/eða þekking af fjölmiðlum er kostur. Þekking og áhugi á samskiptamiðlum og efnismiðlun á netinu. Viðkomandi þarf að búa yfir miklu frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, vandvirkni, og hafa sérlega góða samstarfs- og samskiptahæfileika. Umsóknarfrestur er til 22. október 2012. Hægt er að sækja um með eftirfarandi hætti: Á heimasíðu Umferðarstofu www.us.is/page/atvinnuumsokn. Með því að senda umsókn á atvinna@us.is. Senda skriflega umsókn á Umferðarstofu. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri umferðaröryggissviðs, s. 580-2000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Umferðarstofa var bæði árið 2009 og 2010 valin stofnun ársins í könnun sem gerð var á meðal félagsmanna SFR –stéttarfélag í almannaþjónustu. Árið 2012 var stofnunin í öðru sæti. Hjá stofnuninni starfa um 55 starfsmenn. Lögð er áhersla á þjónustu, árangur, áreiðanleika og jákvæðni. Tilgangur Umferðarstofu er að auka lífsgæði með því að auka öryggi í umferðinni. Stofnunin hefur innleitt stefnumiðað árangursmat og er því mikið lagt upp úr mælanlegum árangri. Upplýsingar um Umferðarstofu má finna á heimasíðu us.is. Nýtt og spennandi fyrirtæki óskar eftir að ráða í eftirtalin störf Móðurfélag Heimkaupa er DCG, eða Dempsey & Clark Group. DCG er ráðgjafa- og fjárfestingafélag sem einbeitir sér að markaðssetningu á netinu, hugbúnaðarþróun og framsæknum veflausnum á sviði verslunar og þjónustu. Heimkaup er nýtt og spennandi fyrirtæki sem á sér ekki hliðstæðu hér á landi. Heimkaup er „verslunarmiðstöð“ á netinu, þar sem viðskipta- vinum gefst kostur á að skoða mikið úrval af vörum úr ýmsum vöruflokkum á hagstæðu verði, ganga frá pöntunum og greiðslu og fá vöruna senda heim. PI PA R\ TB W A · SÍ A · 12 28 25 Umsóknum ásamt mynd og ferilskrá skal skila á umsokn@dcg.is fyrir 22. október. Vöru- og innkaupastjórar þriggja sviða · Raftæki og tölvur · Snyrtivörur og fatnaður · Heimilisvörur Vöru- og innkaupastjórar hafa umsjón með birgðahaldi og innkaupum í sínum vöruflokkum, með tilheyrandi samskiptum við birgja. Menntunar- og hæfniskröfur · Góð reynsla af vörustjórnun eða sambærilegum störfum · Góð þekking á viðkomandi vöruflokkum · Hæfni í mannlegum samskiptum · Góð tölvu- og tungumálakunnátta Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hefur umsjón með og ber ábyrgð á öllum daglegum rekstri félagsins, fjárreiðum, mannahaldi og þjónustustigi. Menntunar- og hæfniskröfur · Háskólapróf í viðskiptafræði eða skyldum greinum · Góður skilningur og reynsla af viðskiptum á netinu · Stjórnunarreynsla æskileg en ekki skilyrði · Hæfni í mannlegum samskiptum · Góð tölvu- og tungumálakunnátta Lager- og dreifingarstjóri Lager- og dreifingarstjóri hefur umsjón með vörulager og dreifingu. Menntunar- og hæfniskröfur · Góð reynsla af lagerstörfum og vörudreifingu eða sambærilegum störfum · Hæfni í mannlegum samskiptum, gott viðmót og rík þjónustulund · Góð tölvukunnátta Afgreiðsla Afgreiðsla í móttöku og vörusýningarsal ásamt símsvörun o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur · Góð reynsla úr verslun eða öðrum afgreiðslustörfum · Hæfni í mannlegum samskiptum, gott viðmót og rík þjónustulund · Góð tölvu- og tungumálakunnátta dcg.is / Suðurlandsbraut 22 / 105 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.