Fréttablaðið - 06.10.2012, Síða 97

Fréttablaðið - 06.10.2012, Síða 97
LAUGARDAGUR 6. október 2012 61 Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk Innleiðing og eftirlit Málþing í Silfurbergi Hörpu, fimmtudag 11. október 2012 kl. 9 – 16 09.00-09.10 Setning: Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands 09.10-09.25 Ávarp: Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra 09.25-10.10 Involvement of organizations of persons with disabilities are crucial to the success of implementing the UN-CRPD: Stig Langvad formaður Danske Handicaporganisationer 10.10-10.25 Fyrirspurnir og umræður 10.25-10.55 Kaffihlé 10.55-11.25 The experience of the European Union with the UN-CRPD: Javier Güemes aðstoðarframkvæmdastjóri European Disability Forum (EDF) 11.25-11.40 Fyrirspurnir og umræður 11.40-12.00 Aðkoma fatlaðs fólks að innleiðingu og eftirliti: Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands 12.00-13.15 Hádegismatur – samlokur og salat í boði málþingshaldara 13.15-13.30 Ávarp: Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra 13.30-13.50 Endurskoðun réttindagæslu fyrir fatlað fólk: Rún Knútsdóttir lögfræðingur velferðarráðuneytinu 13.50-14.10 Staða Íslands í alþjóðlegu ljósi með hliðsjón af innleiðingu sáttmálans: María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur innanríkisráðuneytinu 14.10-14.40 Kaffihlé 14.40-15.10 Viðbrögð: Samband íslenskra sveitarfélaga: Tryggvi Þórhallsson lögfræðingur. Mannréttindaskrifstofa Íslands: Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri. Rannsóknasetur í fötlunarfræðum: Rannveig Traustadóttir prófessor. 15.40-16.00 Pallborð og almennar umræður Málþingsstjóri: Helgi Hjörvar alþingismaður Allir velkomnir – ekkert þátttökugjald Skráning, upplýsingar um túlkun og fleira er á vef Öryrkjabandalag Íslands, www.obi.is Síðasti skráningardagur er 8. október 2012 Við stöndum fyrir réttlæti - Ekkert um okkur án okkar BESTU BROTIN ÚR ÞÁTTUM BYLGJUNNAR FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag (gengið inn í gegnum NÝLÓ). Sýningin er í samstarfi við alþjóðlega geðheil- brigðisdaginn. Fimmtán listamenn með ýmis konar geðraskanir taka þátt í sýningunni en fimm sýningastjórar frá Artíma Gallerí stýra henni. ➜ Útivist 10.15 Hjólreiðaferð frá Hlemmi. Lagt er af stað kl. 10.15. Hjólað um borgina í einn til tvo tíma í rólegri ferð. Allir vel- komnir og þátttaka ókeypis. Upplýsingar á vef LHM.is. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 07. október ➜ Leiklist 14.00 Ævintýri Múnkhásens kemur aftur á sviðið hjá Gaflaraleikhúsinu. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Hátíðir 20.00 Lokadagur Reykjavík Inter- national Film Festival. Dagskrá má nálgast á heimasíðunni http://riff.is/ schedule. ➜ Kvikmyndir 15.00 Rússneska kvikmyndin Koktebel frá árinu 2003 verður sýnd í MÍR, Hverf- isgötu 105. Myndin hlaut margvíslega alþjóðlega viðurkenningu á sínum tíma. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. ➜ Dansleikir 20.00 Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist á Dansleik Félags eldri borgara í Reykjavík Stangarhyl 4. Dans- leikurinn stendur til klukkan 23.00. Aðgangseyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík er kr. 1.500 og kr. 1.800 fyrir aðra gesti. ➜ Tónlist 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da Frakkastíg 8. Enginn aðgangseyrir! 16.00 Söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi bjóða til tónleika með hljóm- sveitinni Síðasti sjens að heimili sínu Merkigili Eyrarbakka. ➜ Leiðsögn 14.00 Boðið er upp á leiðsögn fyrir börn á aldrinum 5-8 ára í Þjóðminja- safni Íslands. Steinunn Guðmundardótt- ir safnkennari gengur með börnunum gegnum grunnsýningu Þjóðminja- safnsins „Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár”. Leiðsögnin er um 45 mínútur að lengd og er ókeypis. ➜ Fyrirlestrar 14.00 Guðmundur Ólafsson forn- leifafræðingur heldur erindi í Bessa- staðakirkju um fornleifarannsóknir á Bessastöðum. Eftir fræðsluerindið gefst fundargestum tækifæri til að skoða fornleifakjallarann í Bessastaðastofu. Allir eru velkomnir. Enginn aðgangseyrir. ➜ Myndlist 15.00 Listamaðurinn Sara Björnsdóttir og sýningarstjórinn Hanna Styrmisdóttir taka þátt í spjalli um innsetninguna HA sem nú er til sýnis í A-sal Hafnar- hússins. Frítt er fyrir handhafa Menn- ingarkortsins, en nánari upplýsingar um aðgangseyri má finna á heimasíðu Listasafns Reykjavíkur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.