Fréttablaðið - 18.10.2012, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 18.10.2012, Blaðsíða 50
18. október 2012 FIMMTUDAGUR38 BAKÞANKAR Friðriku Benónýs 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. óregla, 6. stefna, 8. sægur, 9. frost- skemmd, 11. hljóta, 12. langt op, 14. fet, 16. strit, 17. fjallaskarð, 18. tálkn- blað, 20. nafnorð, 21. dugnaður. LÓÐRÉTT 1. grjótfylling, 3. kringum, 4. örvandi efni, 5. bar, 7. fjarskiptatæki, 10. yfir- breiðsla, 13. sarg, 15. feiti, 16. ái, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. sukk, 6. út, 8. mor, 9. kal, 11. fá, 12. klauf, 14. skref, 16. at, 17. gil, 18. fön, 20. no, 21. iðni. LÓÐRÉTT: 1. púkk, 3. um, 4. koffein, 5. krá, 7. talstöð, 10. lak, 13. urg, 15. flot, 16. afi, 19. nn ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Komdu sæll! Ég kem með góðar fréttir frá Kónga- völlum! Vá! FC Flottir? Mikið rétt! Í dag vill ég gefa þér tækifæri á að verða meðlimur í stuðnings- mannafélaginu og taka þátt í ferðalagi okkar, frá ráðstefnu til úrvalsdeildar! Jáhá! Eftir sterkan útisigur okkar gegn Thórsurum er það engin spurning lengur! Við erum á leiðinni upp! Fyrirgefðu vinur! En ég hef þegar séð ljósið! FC Flottir?! Og ég sem hélt að mor- mónar og sölumenn hefðu það slæmt þegar þeir ganga á milli húsa! Já... nema þetta sem hann er að tala um gæti hugsanlega ræst! Segðu mér eitt, Palli. Já. Þegar þú ert í þann mund að gera eitthvað óvenjulegt... Eins og til dæmis að láta Pierce klippa hárið á þér... ...HUGSARÐU ÞÁ UM AFLEIÐ- INGARNAR??? Hvað er það? Gætið ykkar á hundinum SNATI Ég fékk markaðs- fyrirtæki til að bæta ímynd mína. Fátt er svo með öllu illt... Erótíska bókabylgjan sem 50 gráir skuggar hrundu af stað er sögð munu hafa áhrif á bókmenntir eftir og fyrir konur næstu árin. Sölutölur eru svimandi háar og forleggjarar jafnt sem höfundar dansa um með dollaramerki í augum við tilhugsunina um allt það fjármagn sem klámsveltar konur munu færa þeim. Setja upp kryppu ef minnst er á klám í þessu samhengi og veifa orðinu erótík – sem enginn skilur, rétti kvenna til að tjá sig út frá kynferði sínu og ég veit ekki hverju og hverju. JAFNVEL hörðustu femínistar hafa látið hafa sig út í það að verja þessa þróun á þeim forsendum að konur eigi rétt á að skrifa og lesa klám „á sínum forsendum“. Engu virð- ist skipta í þeirri umræðu að þær „erótísku“ senur sem lesa má í 50 gráum skuggum eiga sér allar beinar fyrirmyndir í klámiðnaðin- um og sömu sögu má segja um hinar „alíslensku“ Fantasíur sem safnað var nafnlaust og gefnar út sem vitnisburður um kynlegan hug- arheim kvenna. Á sama tíma kemur fram hver vitnisburðurinn á fætur öðrum um þær skaðlegu afleiðingar sem klámneysla hefur á við- horf og hegðun þeirra sem þess neyta. Allar hugmyndir um kynlíf skrum- skælast og allt niður í sex ára börn beita hvert annað kynbundnu og kynferðis- legu ofbeldi vegna áhorfs á klám, sam- kvæmt nýjustu upplýsingum. Konur eru þar eingöngu kynferðisleg viðföng eins og speglast í þeirri áráttu að birta kynferðis- legar myndir af bæði nafngreindum og ónafngreindum konum í fjölmiðlum og á vefsíðum, samanber frábæra grein Kira Cochrane, Creepshots and revenge porn: how paparazzi culture affects women, sem birtist í breska blaðinu Guardian nýlega. Sá sem heldur því fram að klámmenn- ingin hafi ekki áhrif á líf okkar allra eftir lestur þeirrar greinar þyrfti að fá sér ný gleraugu. HVERS vegna gangast konur inn á þessa undarlegu röksemdafærslu um að klám fyrir konur sé undir einhverjum allt öðrum formerkjum en annað klám? Spyr sú sem ekki veit. Aldalöng kynferðiskúgun er ekki nógu sterk rök fyrir því að gangast inn á kvensýn klámiðnaðarins og þykjast vera að gera hana að sinni. Og hverjar eru hinar sértæku forsendur kvenna þegar kemur að klámi? Er ekki klám bara klám og kominn tími til að hætta að fegra það með frösum eins og „frelsi til tjáningar“, „endurspeglun á eðli mannskepnunnar“ og „erótík“? Klám er klám er klám Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Tryggðu þér miða! Miðasala í fullum gangi! Sýnt í Borgarleikhúsinu í október, nóvember og desember. Sýningar í Hofi á Akureyri í nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.