Fréttablaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 78
3. nóvember 2012 LAUGARDAGUR54 BAKÞANKAR Tinnu Rósar Steinsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. bikkja, 6. í röð, 8. púka, 9. umrót, 11. frá, 12. þvílíkt, 14. kvk. nafn, 16. skóli, 17. tunnu, 18. hætta, 20. stöðug hreyfing, 21. faðmlag. LÓÐRÉTT 1. líkamshluti, 3. slá, 4. eilífð, 5. útdeildi, 7. líkamlegt afl, 10. sigti, 13. knæpa, 15. eyðimörk, 16. dá, 19. nudd. LAUSN LÁRÉTT: 2. dróg, 6. áb, 8. ára, 9. los, 11. af, 12. slíkt, 14. maría, 16. ma, 17. ámu, 18. ógn, 20. ið, 21. knús. LÓÐRÉTT: 1. háls, 3. rá, 4. óratími, 5. gaf, 7. bolmagn, 10. sía, 13. krá, 15. auðn, 16. mók, 19. nú Rútur frá Bílastöð- inni hér! Sæll Rútur, hvernig gengur með bílinn minn? Frábærlega! Búinn að prufa rafmagnið og allt lítur vel út! Gott að heyra! Hvenær get ég náð í hann? Jahh... eftir tvo, þrjá daga kannski! Nú? Svona langan tíma? Ég verð að ná að keyra hann heim aftur! Ég veit ekki með þig... ...en þegar Palli fer í mennta- skóla held ég að ég muni ekki þjást af miklum einmanaleika. Er klukkan virkilega bara 18.00? AÐALFUNDUR STRIPLINGA- FÉLAGSINS Umfjöllunarefni kvöldsins er hvar í við eigum að geyma veskin okkar og lyklana. Solla, ertu tilbúin? Næstum því! Eða næstum því næstum því. UMDEILDIR PISTLAR FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag Nú nálgast jólin og fólk byrjað að huga að því að finna til uppáhaldssmákökuupp- skriftirnar sínar, kafa eftir jólaskrautinu og velja jólagjafir handa nánustu vinum og aðstandendum. EINHVERRA hluta vegna hefur það bland- ast í jólaundirbúninginn hjá sumum að koma sér „í kjólinn fyrir jólin“. Það hef ég aldrei skilið. Eru jólin ekki einmitt annál- uð fitunarhátíð? Til hvers að hamast við að koma sér í kjólinn fyrir jólin til þess eins að passa ekki í hann eftir jólin? Er þá ekki bara betra að fara í megrun í janúar? EF FRÁ er talinn boðskapurinn um Jesú og gæðastundir með fjölskyldunni er matur- inn uppáhaldsatriðið mitt við jólahátíðina. Ég bjó til að mynda í Austurríki ein jólin og fékk pylsusúpu í matinn á aðfangadags- kvöld. Það þótti mér ekki skemmtilegt. FYRIR þá sem er mjög umhugað um lín- urnar er ég þó með nokkur góð ráð til að geta leyft sér hluti yfir hátíðarn- ar (og reyndar alltaf) án þess þó að missa allt niðrum sig. 1. Borðaðu standandi. Þannig sest fitan á ökklana en ekki rassinn og það er öllum sama þó þú sért með svera ökkla. 2. Borðaðu nóg af ís. Líkaminn eyðir svo mikilli orku í að hita sig upp á móti kuldanum að þú grennist. 3. Það tekur tólf mínútur fyrir líkamann að átta sig á því að hann sé saddur. Fáðu þér því bita á tólf mínútna fresti. 4. Allt sem er borðað í veislum er ekki fitandi svo nýttu þér þau tilfelli vel. (Það sama á reyndar við um það sem er borðað í útlöndum, svona upp á seinni tíma.) FYRIR þá sem hafa verið að huga að leið- um til að borða eins mikið og þeir geta yfir hátíðarnar er ég líka með nokkur gullin ráð. 1. Stattu upp þegar þú ert orðin of södd/saddur. Þá dettur maturinn niður og þú getur borðað meira. 2. Borðaðu ís þegar þú ert orðin of södd/saddur – já, aftur. Kuldinn í ísnum gerir það nefnilega líka að verkum að meltingin vinnur hraðar og þú getur þar af leiðandi borðað meira. 3. Borðaðu hratt og innbyrtu sem mest á fyrstu tólf mínútunum, áður en líkaminn áttar sig á að hann sé saddur. ÞAÐ eru 11 aðrir mánuðir í árinu þar sem hægt er að hafa áhyggjur af línunum. Gefum okkur frí í einn mánuð á ári (eða tvo ef þið eruð byrjuð að baka smákökur eins og ég). Ég ætla í það minnsta að gera vel við mig í mat og drykk þessi jólin, eins og reyndar flest önnur. Ég kaupi mér þá bara stærri kjól! Í stærri kjól fyrir jól?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.