Fréttablaðið - 24.11.2012, Síða 58
Viðhalds- og tæknistjóri
Stolt Sea Farm (www.stoltseafarm.com), alþjóðlegt, leiðandi
fiskeldisfyrirtæki reisir fiskeldisstöð fyrir flúru (Senegal Sole) á
Reykjanesi og er ráðgert að hefja framleiðslu í maí 2013.
Fyrirtækið óskar að ráða viðhalds- og tæknistjóra fyrir fiskeldis-
stöð fyrirtæksins frá og með janúar 2013.
Starfið felur m.a. í sér að framfylgja viðhalds- og verkáætlunum,
þjálfa starfsmenn, hafa eftirlit með öryggisbúnaði og sjá um
daglegt viðhald húsnæðis, véla og tækja.
Hæfniskröfur:
- Vélfræði eða sambærileg tæknimenntun
- 4 ára reynsla af viðhaldi.
- góð enskukunnátta. Spænsku- og/eða frönskukunnátta
eru kostur.
- tölvuþekking (s.s. Word, Excel, Windows, tölvupósti
og viðhaldsstjórnunarkerf)i.
Umsóknarfrestur er til 3. desember 2012.
Umsókn sendist á íslensku og ensku á netfangið
ssficeland@stolt.com
Aðstoð á tannlæknastofu
Óskum eftir að ráða aðstoðarmanneskju á
tannlæknastofu til afleysinga í a.m.k. eitt ár vegna
fæðingarorlofs. Um 100% starf er að ræða. Á stofunni
er eingöngu unnið við tannréttingar.
Umsóknir sendist í tölvupósti á
solveig@tannrettingastofan.is fyrir 1. desember.
Vinna í Noregi
Bemanning AS óskar eftir að ráða pípulagningamenn og rafvirkja í
vinnu. Stöðurnar eru á lausu núna og áhugasamir geta hafist starfa
strax. Verkefnin eru á stór-Oslóar svæðinu.
Bemanning AS er starfsmannaleiga.
Hæfiskröfur:
• Langa starfsreinslu innan hita, kæli, sprinkler, klóakk
og vatnslagna.
• Verða að hafa reinslu við rörkerfi sem: Mannesmann, rör í röri,
potti og grópun.
• Við viljum gjarnan ráða góða suðumenn sem hafta reinslu innan
hita og kælikerfa.
• Rafvirkjar verða að hafa sveinspróf og DSB viðurkenningu
frá Noregi.
Við bjóðum upp á:
• Góð kjör
• 9 tíma vinnudaga, 48 tíma vikur og það er unnið í 4 vikur og 1
vika frí.
• Við borgum hluta af ferðakostnaði
• Frítt húsnæði
• Aðstoð við að skrá sig inn í landið, stofna bankareikning sækja
um skattakort m.m.
Umsóknir og fyrirspurnir sendist í tölvupósti á
post@bemanningas.no fyrir 5. desember.
Við verðum í Reykjavík miðvikudaginn 5. desember til að
að taka viðtöl og kynna okkar strafsemi. Nánari staðsetning
verður gefin þeim sem hafa áhuga.
Öllum fyrirspurnum verður svarað og fullum túnaði heitið.
Spurningum varðandi störfinn getur verið svarað í síma
0047 95191320 Gunnlaugur Trausti Vignisson
Ú Á Í ÓVILT Þ TAKA Þ TT AÐ M TA
SJÓ ?NVARP FRAMTÍÐARINNAR
www.skjarinn.is – 595 6000
Skjárinn á og rekur SkjáEinn, SkjáBíó, SkjáHeim, SkjáGolf og K 100.5
VERTU MEÐ Í FJÖRINU!
Nánari upplýsingar veitir Páll Vignir Jónsson, forstöðumaður
upplýsingatæknideildar Skjásins, í síma 840 9907.
Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember nk.
Umsóknir sendist á pall@skjarinn.is
SKJÁRINN ER LEIÐANDI Í MIÐLUN SJÓNVARPS
Á NETINU OG LEITAR AÐ VÖNUM FORRITARA
Í starfinu felst viðhald og rekstur á vef Skjásins, www.skjarinn.is, þátttaka í
mótun á vefumhverfi Skjásins og framtíðarstefnu í miðlun afþreyingar á netinu.
Í umhverfinu eru ólíkir þjónustuþættir, eins og Skjáfrelsi, SkjárGolf í
beinni á netinu, pantanakerfi, dagskrárupplýsingar, úthringikerfi o.fl.
Síðan er skrifuð í Django og keyrir á Apache í Linux umhverfi.
MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR:
Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á Python, Django, Git og Linux.
Góð þekking á JS, CSS og HTML nauðsynleg.
Þekking á forritun fyrir snjallsíma og spjaldtölvur væri kostur.
Háskólamenntun er kostur en ekki skilyrði.
Áhugi og vilji til að læra nýja hluti er skilyrði.
Skjárinn býður skemmtilegt vinnuumhverfi með góðum starfsanda.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
23
32
6