Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2012, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 24.11.2012, Qupperneq 58
Viðhalds- og tæknistjóri Stolt Sea Farm (www.stoltseafarm.com), alþjóðlegt, leiðandi fiskeldisfyrirtæki reisir fiskeldisstöð fyrir flúru (Senegal Sole) á Reykjanesi og er ráðgert að hefja framleiðslu í maí 2013. Fyrirtækið óskar að ráða viðhalds- og tæknistjóra fyrir fiskeldis- stöð fyrirtæksins frá og með janúar 2013. Starfið felur m.a. í sér að framfylgja viðhalds- og verkáætlunum, þjálfa starfsmenn, hafa eftirlit með öryggisbúnaði og sjá um daglegt viðhald húsnæðis, véla og tækja. Hæfniskröfur: - Vélfræði eða sambærileg tæknimenntun - 4 ára reynsla af viðhaldi. - góð enskukunnátta. Spænsku- og/eða frönskukunnátta eru kostur. - tölvuþekking (s.s. Word, Excel, Windows, tölvupósti og viðhaldsstjórnunarkerf)i. Umsóknarfrestur er til 3. desember 2012. Umsókn sendist á íslensku og ensku á netfangið ssficeland@stolt.com Aðstoð á tannlæknastofu Óskum eftir að ráða aðstoðarmanneskju á tannlæknastofu til afleysinga í a.m.k. eitt ár vegna fæðingarorlofs. Um 100% starf er að ræða. Á stofunni er eingöngu unnið við tannréttingar. Umsóknir sendist í tölvupósti á solveig@tannrettingastofan.is fyrir 1. desember. Vinna í Noregi Bemanning AS óskar eftir að ráða pípulagningamenn og rafvirkja í vinnu. Stöðurnar eru á lausu núna og áhugasamir geta hafist starfa strax. Verkefnin eru á stór-Oslóar svæðinu. Bemanning AS er starfsmannaleiga. Hæfiskröfur: • Langa starfsreinslu innan hita, kæli, sprinkler, klóakk og vatnslagna. • Verða að hafa reinslu við rörkerfi sem: Mannesmann, rör í röri, potti og grópun. • Við viljum gjarnan ráða góða suðumenn sem hafta reinslu innan hita og kælikerfa. • Rafvirkjar verða að hafa sveinspróf og DSB viðurkenningu frá Noregi. Við bjóðum upp á: • Góð kjör • 9 tíma vinnudaga, 48 tíma vikur og það er unnið í 4 vikur og 1 vika frí. • Við borgum hluta af ferðakostnaði • Frítt húsnæði • Aðstoð við að skrá sig inn í landið, stofna bankareikning sækja um skattakort m.m. Umsóknir og fyrirspurnir sendist í tölvupósti á post@bemanningas.no fyrir 5. desember. Við verðum í Reykjavík miðvikudaginn 5. desember til að að taka viðtöl og kynna okkar strafsemi. Nánari staðsetning verður gefin þeim sem hafa áhuga. Öllum fyrirspurnum verður svarað og fullum túnaði heitið. Spurningum varðandi störfinn getur verið svarað í síma 0047 95191320 Gunnlaugur Trausti Vignisson Ú Á Í ÓVILT Þ TAKA Þ TT AÐ M TA SJÓ ?NVARP FRAMTÍÐARINNAR www.skjarinn.is – 595 6000 Skjárinn á og rekur SkjáEinn, SkjáBíó, SkjáHeim, SkjáGolf og K 100.5 VERTU MEÐ Í FJÖRINU! Nánari upplýsingar veitir Páll Vignir Jónsson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Skjásins, í síma 840 9907. Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember nk. Umsóknir sendist á pall@skjarinn.is SKJÁRINN ER LEIÐANDI Í MIÐLUN SJÓNVARPS Á NETINU OG LEITAR AÐ VÖNUM FORRITARA Í starfinu felst viðhald og rekstur á vef Skjásins, www.skjarinn.is, þátttaka í mótun á vefumhverfi Skjásins og framtíðarstefnu í miðlun afþreyingar á netinu. Í umhverfinu eru ólíkir þjónustuþættir, eins og Skjáfrelsi, SkjárGolf í beinni á netinu, pantanakerfi, dagskrárupplýsingar, úthringikerfi o.fl. Síðan er skrifuð í Django og keyrir á Apache í Linux umhverfi. MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR: Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á Python, Django, Git og Linux. Góð þekking á JS, CSS og HTML nauðsynleg. Þekking á forritun fyrir snjallsíma og spjaldtölvur væri kostur. Háskólamenntun er kostur en ekki skilyrði. Áhugi og vilji til að læra nýja hluti er skilyrði. Skjárinn býður skemmtilegt vinnuumhverfi með góðum starfsanda. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 23 32 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.