Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 63
| ATVINNA | sími: 511 1144 Netstjóri Þarf að hafa mikla reynslu og þekkingu á flóknum staðar- og víðnetum. Þarf að búa yfir þekkingu á Cisco búnaði og þekkja IP út og inn. Ccnp gráða eða sambærilegt er góður kostur. Kerfisstjóri Þarf að hafa djúpa þekkingu á tölvukerfum, með reynslu af eftirtöldu (en þó ekki endilega öllu) Windows server/Linux/Aix, scripting: shell scripts/powershell, SAN, VMWare, rekstur vefþjóna, IIS/Apache, Websphere. Microsoft og RedHat gráður góður kostur. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í tölvunar-, verk- eða tæknifræði og umtalsverða starfsreynslu úr umhverfi þar sem unnið hefur verið með PCIDSS og ISO 27001. Hugbúnaðarþróun Vegna fjölda verkefna óskum við eftir að ráða forritara í krefjandi og skemmtileg verkefni, bæði við endurbætur á eldri kerfum og nýþróun á veflausnum. Um er að ræða fjölbreytt tækniumhverfi þar sem starfa hæfir sérfræðingar í stórtölvu- og í Microsoft umhverfi. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærilega menntun og/eða umtalsverða reynslu við forritun. Mjög góð þekking á einhverju af eftirtöldu er kostur: IBM Rational, PL/I, CICS, .Net, Visual Studio, C#, WCF, SQL, PL/SQL, CSS, HTML5. Almennar kröfur til umsækjenda: » Frumkvæði og metnaður í starfi » Góðir samskiptahæfileikar » Geta unnið undir álagi » Gott vald á íslenskri tungu, talmál og ritmál Umsóknarfrestur er til 9. desember 2012. Nánari upplýsingar veitir Guðbrandur Jónasson, starfsmannastjóri RB, í síma 569 8877, gudbrandur@rb.is. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Kalkofnsvegi 1 150 Reykjavík www.rb.is RB er öflugt og traust upplýsingatæknifyrirtæki sem byggir þjónustu sína til fyrirtækja á fjármálamarkaði á fagmennsku og öflugum innviðum, þekkingu, rekstrar- og gagnaöryggi. Áherslubreytingar hafa orðið í rekstri RB að undanförnu, sem fela meðal annars í sér að félagið mun leggja aukna áherslu á að hafa frumkvæði að vöruþróun. Við sækjumst eftir að fá hæfileikaríka og vel menntaða einstaklinga í neðangreind hlutverk og búum þeim gott og frjótt starfsumhverfi. Laus störf hjá RB LAUGARDAGUR 24. nóvember 2012 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.