Fréttablaðið - 24.11.2012, Síða 80

Fréttablaðið - 24.11.2012, Síða 80
KYNNING − AUGLÝSINGKirkjur LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 20124 Þorlákur Þórhallsson helgi settist á biskupsstól í Skálholti árið 1178. Hann var tekinn í dýrlinga tölu á Íslandi árið 1198 og honum eru tileinkaðir tveir messudagar á ári, Þorláksmessa á vetri þann 23. desember og á sumri 20. júlí. Þorlákur helgi er verndari Krists- kirkju í Reykjavík. Kaþólska kirkjan á Íslandi kennir einnig við hann heilags Þorlákssókn í Reyðarfirði, sem var stofnuð 28. júlí 2007 og nær yfir Austur-Skaftafellssýslu og báðar Múlasýslur. Fyrir siðaskipti voru meira en fimmtíu íslenskar kirkjur helgaðar heilögum Þorláki. Hin elsta þeirra mun hafa staðið á Stóra-Hofi á Rangárvöllum. Kauptúnið Þorlákshöfn í Árnes- sýslu dregur einnig nafn sitt af Þorláki helga. Sagt er að þar hafi áður verið bærinn Elliðahöfn, og hafi bóndinn eitt sinn lent í hremmingum á sjó og þá heitið á Þorlák að breyta nafni bæjarins ef skip hans næði landi. Þó kann einnig að vera að bærinn hafi fengið nafn af kirkjunni á þeim stað, sem var helguð Þorláki en enn í dag ber guðshús þjóðkirkjunnar í Þorláks- höfn heiti biskupsins. Heimild: wikipedia.org KIRKJUR HELGAÐAR HEILÖGUM ÞORLÁKI EINSTÖK KIRKJA Eitt af undrum lista- og bygging- arsögunnar er kirkjan La Sagrada Família í Barcelona á Spáni. Smíði hennar hófst árið 1882 og stendur enn yfir. Það var kata- lónski arkitektinn Antoní Gaudí, sem þekktur var fyrir gotneskan stíl og nýstárlega hönnun, sem á heiðurinn af þessari einstöku hönnun. Í áætlunum Gaudís er gert ráð fyrir átján turnum á kirkjunni og hefur hver og einn táknræna merkingu. Tólf af þeim tákna lærisveina Jesú. Fjórir tákna guðspjallamennina Matteus, Lúkas, Jóhannes og Markús. Þá táknar einn Jesú og annar Maríu, móður Jesú. Þegar lokið verður við kirkjuna mun hæsti turninn vera 170 metrar og kirkjan því vera hæsta kirkja í heimi. Áætluð verklok eru 2026 til 2028. ELSTA KIRKJAN Elsta kirkja Íslandssögunnar var reist nokkrum árum fyrir kristnitöku árið 1000. Reyndar er deilt um tímasetninguna því ekki eru allir sammála um hvenær fyrsta skeið kristni var hérlendis og í hvaða merkingu orðið kirkja skuli notað. Sé hugtakið kirkja notað um byggingar sem einkum eru notaðar til helgihalds óháð stærð, gerð, eignarhaldi, vígslu og kirkjuréttarlegri stöðu má fullyrða að kirkjur hafi risið hér á landi töluvert fyrir kristnitöku. Þó eru ekki til margar heimildir eða forn- leifar til að styðjast við. Í Kristnisögu, frá 13. öld, segir að Þorvarður Spak-Böðvarsson hafi reist kirkju á bæ sínum í Hjaltadal sextán árum fyrir kristni- töku eða árið 984. Á árunum 1998-1999 var grafinn upp kirkjugrunnur að Neðra-Ási sem var líklega frá því um eða fyrir 1000. Uppgröftur þessi sannar ekki frásögn Kristnisögu en rennir stoðum undir að þegar um aldamótin 1000 hafi kirkjur tekið að rísa hér á landi. Í upphafi voru allar kirkjur á Íslandi í einkaeigu og því ákváðu yfirvöld ekki hvort og hvar skyldi byggja kirkju. Heimild: Vísindavefurinn verð 2.990 verð 2.990 verð 4.290 verð 2.990 verð 4.590 verð 4.590 verð 2.990 verð 7.390 verð 6.290 verð 2.990 IÐA Lækjargata 2a 101 Reykjavík sími 511-5001 opið 9 - 22 alla daga IÐA ZIMSEN Vesturgata 2a 101 Reykjavík sími 511-5004 opið 9 - 22 alla daga Bækur, spil og falleg gjafavara á góðu verði fyrir alla Blekking og Svartir túlipanar Höfundar kynna bækur sínar í dag kl. 15 í IÐU Lækjargötu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.