Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2012, Qupperneq 118

Fréttablaðið - 24.11.2012, Qupperneq 118
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR86 FÓTBOLTI Rafael Benitez, fyrrverandi stjóri Liverpool, er kominn aftur í enska boltann en hann var á fimmtu- dagskvöldið ráðinn knattspyrnu- stjóri Chelsea. Hans hlutverk verður að rétta af bláu skútuna hans Roman Abramovich en Chelsea hefur ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 20. október og er við það að falla úr leik í Meistaradeild Evrópu. Hinn moldríki Abramovich er ekki þekktur fyrir að sýna knattspyrnu- stjórum sínum þolinmæði en Benitez mun þó starfa undir þeim formerkjum að ráðningin sé aðeins tímabundin. Samningurinn sem hann undir ritaði gildir aðeins til loka tímabilsins. Benitez var staddur á ráðstefnu í Abu Dhabi þegar að Roberto Di Matteo var rekinn að næturlagi – nokkrum klukkutímum eftir að Chel- sea tapaði fyrir Juventus á þriðju- dagskvöldið. Næstu nótt flaug Benitez til Englands og sat strax á fimmtu- dagskvöldið fyrir svörum blaða- manna sem nýr stjóri Chelsea. Verkefni hans verður ærið. Fregn- ir hafa borist af því að stuðnings- menn Chelsea séu allt annað en sátt- ir við þennan ráðahag og því þarf Benitez að byrja vel. Fyrsti leikur- inn er ekki af auðveldara taginu en hann fær á morgun Englandsmeist- ara Manchester City í heimsókn. City er þar að auki á toppi deildarinnar og eina taplausa liðið í öllum fjórum atvinnumannadeildum Englands. „Stuðningsmennirnir vilja stjóra sem getur unnið titla. Og við eigum það sameiginlegt að öll viljum við vinna hvern einasta leik,“ sagði hinn 52 ára gamli Benitez, óhræddur við verkefnin sem er fram undan. Nú þegar er Chelsea fjórum stigum á eftir City og má liðið helst ekki við því að bilið aukist enn frekar. Því er ekki að neita að Benitez hefur náð árangri. Hann varð spænskur meistari tvisvar, enskur bikar meistari og vann þar að auki bæði Meistara- deild Evrópu og UEFA-bikarinn sál- uga. Flestir komu á árunum 2000 til 2005 og því kannski margir sem spyrja hvort hann hafi enn það sem til þurfi. Hann fær tækifæri nú til að sýna það og sanna. eirikur@frettabladid.is Byrjað á meistaraslag Evrópumeistarar Chelsea taka á móti Englandsmeisturum Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Augu fl estra munu beinast að Rafael Benitez, sem var á fi mmtudaginn ráðinn stjóri fyrrnefnda liðsins. LAUGARDAGUR 12.45 Sunderl. - West Brom Sport 2 & HD 15.00 Man. United - QPR Sport 2 & HD Everton - Norwich Sport 3 Stoke - Fulham Sport 4 Wigan - Reading Sport 5 17.30 Aston Villa - Arsenal Sport 2 & HD SUNNUDAGUR 13.30 Swansea - Liverpool Sport 2 & HD 15.00 South. - Newcastle Sport 4 16.00 Chelsea - Man. City Sport 2 & HD Tottenh. - West Ham Sport 3 ➜ Leikir helgarinnar Fjórir þjálfarar hafa tekið við Chelsea á miðju tímabili. Þar af var einn þeirra við völd í aðeins einn leik. Chelsea hefur unnið sinn fyrsta leik í síðustu þrjú skipti sem nýr maður hefur tekið við á miðju tímabili. KOMINN Í BLÁTT Rafael Benitez er tekinn við stjórn Evrópumeistara Chelsea. Það er staðreynd. NORDICPHOTOS/GETTY Fyrsti leikur Roberto Di Matteo 1-0 sigur á Stoke City (10. mars 2012) Stig í fyrstu 5 deildarleikjum: 10 stig Fyrsti leikur Guus Hiddink 1-0 sigur á Aston Villa (21. febrúar 2009) Stig í fyrstu 5 deildarleikjum: 12 stig Eini leikur Ray Wilkins 3-1 sigur á Watford í enska bikarnum (14. febrúar 2009) Guus Hiddink tók síðan við liðinu. Fyrsti leikur Avram Grant 0-2 tap fyrir Manchester United (23. september 2007) Stig í fyrstu 5 deildarleikjum: 10 stig Áhrif breytinga á lið Chelsea Margbrotinn og breyskur faðir, misindismenn, sérstæðar konur og launbörn. „Það er ekkert annað hægt en að hrósa þessari bók.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni „Mjög skemmtileg aflestrar, vel skrifuð.“ Sigurður G. Valgeirsson, Kiljunni „Harla gott ... Merkilegt verk og upplýsandi umíslenska menningu.“ ÁRMANN JAKOBSSON,PRÓFESSOR Í ÍSLENSKU „Boxarinn e r sú sem hefur h eillað mig hvað m est." ÞÓRDÍS G ÍSLADÓTT IR, DRUSLUB ÆKUR OG DOÐRANT AR 1. prentun uppseld 2. prentun væntanleg D YN A M O R EY KJ A V ÍK FÓTBOLTI Allar líkur eru á því að Jón Daði Böðvarsson, efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla í sumar, sé á leið til norska úrvals- deildarfélagsins Viking í Staf- angri. Jón Daði leikur með Selfossi en félagið samþykkti í gær tilboð Viking í kappann. Jón Daði á sjálfur eftir að semja um kaup og kjör og býst við því að viðræður hefjist eftir helgi. Hann æfði með liðinu til reynslu fyrr í haust og leist vel á. „Aðstæð- ur voru mjög flottar og þetta er klúbbur með mikinn metnað, sem ég er ánægður með. Þeir eru virki- lega áhugasamir um að fá mig og er alltaf gott að vita af slíku,“ sagði Jón Daði við Fréttablaðið í gær. Jón Daði var fyrr í haust einn- ig á reynslu hjá Silkeborg í Dan- mörku og Djurgården í Svíþjóð. - esá Flott félag með mikinn metnað Selfoss hefur samþykkt tilboð norska liðsins Viking í Jón Daða Böðvarsson. JÓN DAÐI Er líklega á leið í norska boltann. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL SPORT .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.