Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 120

Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 120
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| SPORT | 88 HANDBOLTI Stórskyttan tvítuga Þorgerður Anna Atladóttir fer ekki með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu í desember. Hún dró sig út úr landsliðshópnum í gær. „Ég varð að draga mig úr vegna skóla. Ég er að fara að útskrifast úr framhaldsskóla um jólin og gat ekki fengið svör frá Ágústi þjálfara um hvort ég yrði í hópnum sem fer út fyrr en á mánudaginn,“ segir Þorgerður Anna en skólinn gat ekki beðið svo lengi eftir svörum. „Ef ég hefði farið út hefði ég þurft að taka lokapróf í næstu viku áður en ég fer út. Ég skil Ágúst vel að geta ekki svarað enda meiðsli í hópnum. Ég varð því að velja og valdi skólann að þessu sinni. Þetta er samt mjög leiðinlegt og ég hef verið með í maganum yfir þessu í langan tíma. Ég gat ákveðið að fara ekki en ég gat ekki ákveðið að fara. Þetta varð því miður niður staðan sem ég komst að.“ Þorgerður mun því einbeita sér að bókunum næstu daga en hún viðurkennir að það verði erfitt að fylgjast með liðinu úr sófanum. „Það verður örugglega ekki skemmtilegt. Ég mun fylgj- ast með spennt og hvetja þær áfram,“ segir Þorgerður, sem hefur þegar tekið þátt í tveimur stórmótum þrátt fyrir að vera aðeins tvítug. „Ég get ekki kvartað yfir því að hafa þegar náð tveimur stór- mótum. Það hafa ekki allir tví- tugir leikmenn náð því. Ég á nóg eftir í handboltanum og á von- andi eftir að fá tækifæri til þess að fara á fleiri stórmót í fram- tíðinni,“ sagði þessi stórefnilega íþróttakona. Ágúst Þór Jóhannsson lands- liðsþjálfari skar niður um þrjá leikmenn til viðbótar í gær. Framstúlkurnar Elísa- bet Gunnars dóttir og Steinunn Björnsdóttir duttu út sem og Stjörnumarkvörðurinn Sunneva Einarsdóttir. Ágúst mun svo velja endanlegan EM-hóp á mánudag. - hbg Valdi skólann fram yfi r landsliðið Þorgerður Anna gat ekki beðið eft ir svörum þjálfarans og valdi því skólann. UTAN VALLAR Þorgerður Anna verður bókaormur á meðan landsliðið keppir á EM. MYND/OLE NIELSEN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.