Fréttablaðið - 28.11.2012, Page 27

Fréttablaðið - 28.11.2012, Page 27
JBL Cinema SB200 er alhliða heimabíókerfi í einum hátalara sem streymir tónlist úr símanum gegnum Bluetooth og bætir stórkostlega hljómflutning fyrir sjónvarpstækið. Þetta er einföld og þægileg lausn og hægt að stýra tækinu með sjónvarpsfjarstýringunni. JBL Cinema SB200 heimabíókerfið er hannað til að sóma sér vel með flatskjám og er tilvalið fyrir þá sem vilja yfirburða hljómgæði með kröftugum bassa í tæki sem fer lítið fyrir og er einfalt í uppsetningu. Tækið byggir á einstakri tækni HARMAN Display Surround og er með innbyggðri Dolby-Digital kóðun, analog og optical stafræna innganga auk bass boost. Bluetooth tengingin gefur svo kost á að streyma tónlist beint frá snjallsíma eða hvaða tæki sem er með Bluteooth þráðlaust yfir í tækið. HEIMABÍÓ Í EINUM HÁTALARA RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS SM.I S Einfaldlega tengt og spilað. Soundbar heimabíó með HARMAN Display Surround tækni og Bluetooth tengingu HELSTU KOSTIR • Getur notað sömu fjarstýringu og sjónvarpið • Þráðlaus Bluetooth tenging • Harman Display Surround tækni • Einfalt í uppsetningu JBL Cinema SB200 VERÐ 59.990

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.