Fréttablaðið - 28.12.2012, Side 43

Fréttablaðið - 28.12.2012, Side 43
Í OKKAR HUGA ER FRÆÐSLA ÓAÐSKILJANLEGUR ÞÁTTUR FAGMENNSKU VÍB er eignastýringarþjónusta Íslandsbanka | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is | www.vib.is | Finndu okkur á Facebook VÍB hefur staðið fyrir 92 fræðslufundum sem yfir 12 þúsund manns hafa sótt eða fylgst með á vef okkar frá byrjun árs 2011. Á fundum VÍB hafa innlendir og erlendir sérfræðingar á sviði efnahagsmála, fjárfestinga og sparnaðar deilt reynslu sinni, þekkingu og framtíðarsýn með viðskiptavinum okkar og almenningi. Upptökur frá fundum okkar eru öllum aðgengilegar á vib.is/fraedsla/upptokur. Á nýju ári munum við halda áfram að styðja fagmennsku í eignastýringu með fræðslu- og umræðufundum um þá þætti sem skipta höfuðmáli þegar ákvarðanir eru teknar um sparnað, fjárfestingar, eignastýringu og lífeyrismál. Vertu með okkur. Skráðu þig á boðslista VÍB á www.vib.is/postlisti og taktu þátt í að skapa vettvang faglegrar umræðu á sviði eignastýringar, viðskipta og efnahagsmála. VIÐBURÐARÍKT ÁR E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 7 5 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.