Fréttablaðið - 28.12.2012, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 28.12.2012, Blaðsíða 63
YOU AIN’ T SEEN NO THING YET METRO Suðurlandsbraut og Smáratorgi Opið 11-23 metroborgari.is „Franskar kartöflur, vel saltaðar.“ Þannig lýsir leikkonan Cameron Diaz uppáhalds skyndibitanum í viðtali við breska blaðið Daily Mirror. Hún er ekki ein um að elska skyndi- bitann. Hamborgarar og franskar eru sá skyndibiti sem stjörnurnar nefna oftast, aðspurðar hvernig þær ná sér í orku í ann- ríki dagsins. Leikkonan Christina Ricci segist aldrei fá nóg af McDonalds. „Eitt sinn fór ég þrisvar sama daginn á McDonalds,“ viðurkenndi hún í viðtali við Huffington Post. Clay Aiken og Jessica Simpson mættu líka á McDonalds, skelltu á sig svuntum og brugðu á leik. „Sex in the City“ leikkonan Kristin Davis hugsar um línurnar, en lætur eftir sér hamborgara og franskar þegar svo ber undir. Jennifer Love Hewitt sést oft renna við í lúgunni á uppáhalds kaliforníska skyndibitastaðnum á rjómalitaða Bentleyinum sínum. Megabomban Kim Kardashian er fræg fyrir ást sína á skyndi- bitastöðum. Hún leggur áherslu á hollan skyndibita og verður ekki svikin ef hún rennir við á Metro – hvort sem er á Suðurlandsbraut eða Smáratorgi. Líkt og Sean Connery á Angus nautakynið ættir sínar að rekja til Skotlands. Farið var að rækta Angus nautin um miðja nítjándu öldina. Hægt er að rekja uppruna allra Angus nauta til bús Hugh Watson í Aberdeen. Leikarinn Sean Connery er hins vegar fæddur í Edinborg og rekur ættir sínar í skosku hálöndin og til Írlands. Metro fékk ánægjulega pöntun síðastliðið sumar. Óskað var eftir að fá senda 150 ostborgara sem miðnætursnarl í brúðkaups- veislu. Að sjálfsögðu var það lítið mál og svangir brúðkaups- gestirnir tóku sér hlé frá dans- inum á miðnætti til að gæða sér á ostborgurum. Uppátækið vakti mikla ánægju veislugesta, enda eru ostborgararnir á Metro herramannsmatur. Nýjustu Vita Playstation leikjatölvurnar eru komnar í barnahornin á Metro á Smáratorgi og Suðurlandsbraut. Þær hafa slegið í gegn, enda er boðið upp á fjöldann allan af nýjustu PS leikjunum. Vita Playstation eru súper hraðar, með snertiskjá og uppfylla kröfur hörðustu leikja- unnenda – hvort sem þeir eru 4 eða 14 ára. Nú geta Íslendingar loksins fengið heimsklassa hamborgara úr því sem margir telja besta nautakjöt í heimi - Angus. Metro hefur fengið takmark- aðar birgðir af kjöti af þessu eftirsótta skoska nautakyni. Boðið er upp á þrjár tegundir af Angus hamborgurum, Angus Steakhouse, Angus DeLuxe og Angus Mushroom. Hver um sig er 150 grömm af Angus nauta- kjöti, ásamt kálblaði, rauðlauk, sósu, Cheddar osti og öðrum kræsingum. Kunnur matreiðslumeistari segir að Angus nautakjötið sé „syndsamlega gott“ í hamborg- ara. „Það er eitthvað við þetta skoska nautakyn sem skapar því sérstöðu,“ segir hann. „Angus kjötið er einfaldlega bragðbetra, en um leið afskaplega meyrt.“ Hvað sagði kjúklinga- naggurinn á Metro við hinn kjúklinganagginn? Sigurgeir Örn Sigur- geirsson vaktstjóri á Metro Suðurlands- braut (og námsmað- ur) varð stigahæstur í Íslandsmeistaramóti Metrostarfsmanna í keilu nýlega. Sigurgeir valtaði yfir alla hina 65 samstarfsmenn sína með glæsibrag og hlaut Metro bikarinn í sigurlaun. Alda Lára Ragnarsdóttir er einbeitt í einum af nýju PS leikjunum. Valgeir Sveinsson vélstjóri „Þú hér? Ég hélt þú hefðir farið í meðferð.“ Guðlaug Anný leiðbeinandi „Við verðum að hætta að hittast svona.“ Ragnar Ólason verkfræðingur „Alltaf sami naggurinn, ég sá þig vera að spá í þessar frönsku.“ Þórhildur Fjóla fitnessdrottning „Hvað tekurðu í bekkpressu?“ Sigrún Sif Stefánsdóttir sérfræðingur „Rosalega ertu mikið chicken að þora ekki í barbecue sósuna.“ Angus og Connery: Verður ekki skoskara Metro spyr Angus borgarinn mættur á Metro Ostborgarar í brúðkaupsveislunni Stjörnurnar elska skyndibita Nýjar Playstation Vita leikjatölvur komnar í barnahornið á Metro Íslandsmeistari í Metrokeilu METRO BLAÐRIÐ Kim Kardashian Cameron Diaz Clay Aiken og Jessica Simpson Christina Ricci Kristin Davis Félagarnir Adam Assouane og Össur Örlygsson spila tennis á nýju PS leikjatölvunum. Auglýsing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.