Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2012, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 29.12.2012, Qupperneq 20
29. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 20 Guðmundur Jörundsson fata-hönnuður og Svala Björgvins-dóttir söngkona voru kosin best klædda fólk landsins árið 2012. Guðmundur hefur gert það gott undanfarið með herrafatalínum sínum, en hann hannar bæði fyrir Kormák & Skjöld og eigin línu, G Jör. Svala er búsett í Los Angeles, þar sem hún sinnir tónlistinni af fullum móð ásamt hljómsveitinni Steed Lord. Er góður stíll meðfæddur eða lærður? Svala: Ég held að hann sé bæði meðfæddur og lærður. Annaðhvort hefur maður áhuga eða ekki. Ég hef haft áhuga á tísku alveg frá því ég var lítil og svo eftir því sem maður verður eldri áttar maður sig betur á því hvað fer manni vel og það hefur áhrif líka. Guðmundur: Ég mundi kalla þetta áunninn sjúkdóm. Ég pældi ekki mikið í tísku fyrr en ég var komin á menntaskólaaldur. Þetta byrjaði líklega sem áhugi á hinu sjónræna og þróaðist út í þetta. Ef þið ættuð að nefna þann sem ykkur þykir best klæddur, hver væri það? Svala: Catherine Baba! Hún er ástralskur stílisti, búsett í París. Hún er guðdómleg, finnst mér. Guðmundur: Ég segi Hrafnhildur Hólm- geirsdóttir. Svala: Hún er mjög flott. Guðmundur: Hún verður rosalega glöð með þetta. Hvaða flík heillar ykkur mest? Hvað endið þið oftast á að kaupa? Svala: Peysur. Ég er rosalega hrifin af öllu úr garni og enda alltaf á því að kaupa mér peysur. Núna bý ég samt í Los Angeles þar sem er alltaf gott veður og get því aldrei verið í þeim. En já, ég elska peysur og því litríkari sem þær eru, því betra. Guðmundur: Ætli ég kaupi ekki mest af skyrtum, jökkum og svo hálstaui. Sara McMahon sara@frettabladid.is TÍSKUÁHUGINN ER ÁUNNINN SJÚKDÓMUR Guðmundur Jörundsson og Svala Björgvinsdóttir eru best klædda fólk ársins sem er að líða. Svala er búsett í Los Angeles þar sem litagleðin er við völd en Guðmundur hannar herrafatnað úr hnausþykku tvídefni. Þau ræddu tískuáhuga sinn við Fréttablaðið. Guðmundur Jörundsson er fáránlega flottur. Stíllinn hans er herramannslegur og tímalaus. Ása Ottesen Guðmundur Jörundsson er alltaf eins og ný klipptur úr Mad Men þætti, nema nútímalegri. Mér finnst það flott lúkk. Hrefna Rósa Sætran Annaðhvort á leiðinni í veiði eða á leiðinni í flottan gala dinner sirka 1950– það er Gummi. Mikið séntilmenni og smart. Elísabet Gunnarsdóttir ÞEIR ÞÓTTU EINNIG VEL KLÆDDIR Förðun Hafsteinn Þór Guðjónsson Hár Ásgeir Hjartarson frá Hairbrush FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Stefán Svan verslunarstjóri Björn Hlynur Haraldsson leikari Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi Jón Gnarr borgarstjóri Jóel Pálsson tónlistarmaður Þorbjörn Þórðarson fréttamaður Egill Ólafsson tónlistarmaður Baltasar Kormákur leikstjóri Sævar Markús fatahönnuður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.