Fréttablaðið - 29.12.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 29.12.2012, Blaðsíða 48
KYNNING − AUGLÝSINGLíkamsrækt & næring LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 20128 HREINSUM HÚÐINA EFTIR JÓLASUKKIÐ Eftir smákökuát og annan ólifn- að um jólin er gott að fríska upp á húðina fyrir gamlársgleðina. Ef þú kemst ekki á snyrtistofuna er lítið mál að opna eldhússkápana og blanda góðan maska. Haframjölsmaski fyrir andlit: 1 egg ½ bolli soðið haframjöl 1 tsk. ólífuolía Hrærið saman. Berið á andlitið og látið liggja í 15 mínútur. Hreinsið með volgu vatni. Uppskrift fengin af: www.strecher.com. OF MIKIÐ SALT Norðurlandabúar borða of mikið salt. Það hafa rannsóknir í Svíþjóð og Danmörku sýnt. Saltátið er til dæmis allt of mikið um jól. Ný rannsókn sýnir að hægt sé að bjarga mörgum mannslífum með því að minnka saltnotkun. Minnka þarf salt- inntöku um að minnsta kosti þrjú grömm á dag. Of mikið salt getur orsakað of háan blóðþrýsting en hann getur valdið hjartasjúk- dómum og blóðtappa. Meðal- neysla Svía af salti á dag er um 10-12 grömm en ætti að vera 5-6 grömm. Danir borða svipað magn af salti og Svíar. Þar hefur verið reiknað út að heilbrigðiskerfið gæti sparað 330 milljónir danskra króna ef saltneysla minnkaði. Mestan hluta saltsins innbyrðum við í gegnum unnar kjötvörur og skyndimat en sífellt fleiri lifa á slíku fæði. Saltneysla hefur aukist mikið á undanförnum árum. Á sjötta áratugnum var saltneysla 5 grömm á dag að meðaltali. Fólk ætti að skoða innihaldslýsingar á matvælum vel þegar þau eru keypt eða forðast unnar vörur vilji það passa mataræðið. Allir hafa þörf fyrir að nasla, líka þeir sem eru í aðhaldi, og þá er heimalagað poppkorn vænlegur kostur. Popp inniheldur þó nokkuð af B-vítamínum sem gefa orku og töluvert af andoxunarefnum. Það er hins vegar meðhöndlun poppsins sem getur verið óheilsusamleg en henni er alfarið hægt að stjórna heima. Notið eins litla olíu og kostur er og saltið með örlitlu sjávarsalti. Hægt er að bragðbæta poppið með því að bæta kanil út í og á tyllidögum má jafnvel bæta örlitlum hrásykri við. Eins er gott að bragðbæta poppið með kóríanderdufti og cayenne-pipar en með því að krydda poppið verður minni þörf á að salta. Þegar poppið er kryddað þarf að hrista pottinn nokkrum sinnum á meðan baunirnar poppast til að bragðefnin dreifist vel. BRAGÐBÆTT POPP Í STAÐ SÆLGÆTIS Þökkum heilshugar fyrir árið sem er að líða og óskum ykkur öllum hamingju og góðrar heilsu! Opnunartími um áramótin: Lokað er 31/12 á öllum stöðum opið alla aðra daga! ÍSLENDINGAR!KÆRU Allur matur er úr gæðahráefni, allar marineringar eru heimatilbúnar, beint frá ♥ og án allra aukefna. Við notum ekki hvítan sykur og ekkert hvítt hveiti. - líka nýársdag! Fínt að byrja strax á nýárs- heitinu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.