Fréttablaðið - 29.12.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 29.12.2012, Blaðsíða 56
29. desember 2012 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 40TÍMAMÓT Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og stuðning vegna andláts og útfarar SIGRÍÐAR ÁRNADÓTTUR Fyrrverandi bókasafnsfræðings Akranesi. Bragi Níelsson og aðrir aðstandendur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og bróðir, STEFÁN JÓNSSON vélvirki, Stapasel 17, lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum aðfaranótt laugardags 22. desember. Jarðarförin fer fram frá Seljakirkju 3. janúar kl. 15.00. Guðný Helgadóttir Blöndal Jón Þór Stefánsson Vilborg Linda Indriðadóttir Helgi Már Stefánsson Þorgerður Sigurbjörnsdóttir Stefán Örn Stefánsson Alexander Stefánsson Dagný Jónsdóttir Pétur V. Hafsteinsson Guðný Hafbjörg Jónsdóttir og barnabörn. Ástkær móðir mín og systir okkar, INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR Kópavogsbraut 1b, lést á Landspítalanum á aðfangadegi jóla. Útförin fer fram frá Digraneskirkju á gamlársdag, 31. desember klukkan 11.00. Hilmar Þór Sigrún Auður Sigurðardóttir Halldór Jón Sigurðsson Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, ÓLÖF ÞÓRANNA JÓHANNSDÓTTIR ljósmóðir, Ljósheimar 6, Reykjavík, verður jarðsungin frá Langholtskirkju föstudaginn 11. janúar kl 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á styrktarfélagið LÍF. Þórhildur Hinriksdóttir Þórður Sigurjónsson Sigurjón Þórðarson Jóhanna Jakobsdóttir Ólöf Dís Þórðardóttir Birgir Örn Björnsson Harpa Rún Þórðardóttir Romain Buchholtz Þórður Ingi, Ari, Björn Hinrik og Daníel Snær. 24 tíma vakt Sími 551 3485 Davíð H. Ósvaldsson S: 896 8284 Óli Pétur Friðþjófsson S: 892 8947 ÞEKKING–REYNSLA–ALÚÐ ÚTFA RARÞJÓNUSTA Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og vinur, SÍMON KRISTJÁNSSON frá Neðri-Brunnastöðum, sem lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð mánudaginn 17. desember, verður jarðsunginn frá Kálfatjarnarkirkju miðvikudaginn 2. janúar 2013 kl. 14.00. Sigurður Rúnar Símonarson Valgerður Valtýsdóttir Jóhann Sævar Símonarson Herdís Herjólfsdóttir Þórdís Símonardóttir Hlöðver Kristinsson Lovísa Símonardóttir Ormar Jónsson Grétar Ingi Símonarson Valgerður Tómasdóttir Magnea Sigrún Símonardóttir Einar Guðnason Lilja Guðjónsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÁLMI SÆMUNDSSON Laugarholti, Hrútafirði, lést fimmtudaginn 20. desember á Sjúkra- húsinu á Akranesi. Útförin fer fram frá Prestbakkakirkju laugardaginn 5. janúar kl. 14.00. Ásdís Guðmundsdóttir Ragnar Pálmason Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir Guðmundur Pálmason Jenný Árnadóttir Jóhann Sæmundur Pálmason Rut Jónsdóttir barnabörn og langafabarn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUNNAR DÚI JÚLÍUSSON lést á dvalarheimilinu Hlíð Akureyri, fimmtudaginn 20. desember. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. janúar kl 10.30. Guðrún Gunnarsdóttir Eyvör Gunnarsdóttir Björgvin R. Leifsson Hreinn Gunnarsson Benjamín Gunnarsson Dagbjörg K. Þórhallsdóttir Svanhildur D. Karlsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. „Fyrirtækið heitir eftir afa mínum og alnafna sem var byggingar meistari hér í Reykjavík,“ segir Sveinbjörn Sigurðs son, framkvæmdastjóri byggingar fyrirtækisins Sveinbjörn Sigurðsson. Það fagnaði samfelldri starfsemi í sjötíu ár fyrir skemmstu og í tilefni þess gaf það MS-félaginu göngubraut og uppsetningu hennar og frágang. Hvað kom til? „Við höfum tvívegis byggt fyrir MS-félagið á Íslandi og komist í kynni við það gríðargóða starf sem þar er unnið. Afi var mikill góðgerðakarl og við viljum halda merki hans á lofti í þeim efnum eins og öðrum. Á þessu ári voru 70 ár frá því hann byggði fyrsta húsið og við vorum að hugsa um að halda stóra veislu, kalla til lærlinga sem hafa verið hér, samstarfsmenn, birgja og velunnara. Ég var byrjaður að huga að því en sagði svo við sjálf- an mig: Eitt svona partý kostar örugg- lega tvær, þrjá milljónir með öllu, yrði eflaust skemmtilegt en er búið daginn eftir. Af hverju ekki að gera góðverk sem endist lengur? Við ákváðum því að halda veislu bara fyrir starfsmennina okkar í nóvemberlok og nota afganginn til að styrkja MS-félagið. Í samráði við stjórnendur þess gáfum við því göngu- lyftibúnað sem var gengið frá í húsa- kynnum félagsins og auðveldar MS- sjúklingum þjálfun og endurhæfingu.“ Sveinbjörn segir afa sinn hafa byrj- að með tvær hendur tómar fyrir 70 árum. „Afi var vinnukarl af gamla skólanum sem hóf ferilinn á að byggja tvílyft íbúðarhús að Bollagötu 7. Þetta var rétt eftir stríð þegar mikil húsnæðis ekla var á Íslandi og eitt verkefni tók við af öðru. Af stærri verkefnum má nefna Hrafnistu, marga leikskóla og grunnskóla í borginni og Borgarleikhúsið. En 1990 dró afi sig út úr forystunni í fyrirtækinu og þrír af fjórum sonum hans tóku við. Ég er þriðji ættliðurinn sem tekur þátt í rekstrinum.“ Sveinbjörn segir 60-70 manns í vinnu hjá fyrirtækinu nú, auk margra undirverktaka. „Stærsta verkefnið í dag er stúdentagarðar við Sæmundar- götu, þar erum við að byggja 300 nett- ar íbúðir. Höfum áður byggt 80 íbúð- ir fyrir Félagsstofnun stúdenta niðri í Fossvogi. Við vorum líka að klára 49 íbúða blokk í Breiðholtinu fyrir Félag eldri borgara. Þar er fólk að flytja inn.“ gun@frettabladid.is Langaði að gera góðverk sem entist Byggingaverktakinn Sveinbjörn Sigurðsson hf. fagnaði 70 ára starfsaf- mæli á árinu. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fj ölskyldunnar alla tíð. Í stað þess að halda stórveislu gaf það MS-félaginu gjöf. AFHENDING Synir frumkvöðulsins, þeir Sigurður, Árni og Sveinbjörn, afhenda Berglindi Guðmundsdóttur, formanni MS-félagsins, gjöfina í sjúkraþjálfunarsal MS-Setursins. Bandaríski uppfinningamaðurinn Thomas Alva Edison fékk skráð einkaleyfi á út- varpstækni þennan dag árið 1891. Sú tækni fólst í að notast við útvarpsbylgjur til að miðla upplýsingum þráðlaust. Edison (1847-1931), sem var sjálf- menntaður, varð frægur fyrir fjölmargar uppfinningar sínar. Hann endurbætti ljósaperuna, símann, fann upp hljóð- ritun og kvikmyndun, smíðaði fyrsta kvikmyndaverið og stóð fyrir raflýsingu New York-borgar. Samtals fékk hann skráð 1.093 einkaleyfi um ævina. Hann var heyrnarsljór og átti það nokk- urn þátt í því hvaða stefnu líf hans tók. Eftir að hafa starfað sem ritsímavörður helgaði hann líf sitt uppfinningum þegar hann var tuttugu og tveggja ára gamall. Sjö árum síðar setti hann upp eigin rann- sóknastofu í Menlo Park í New Jersey og var síðari hluta ævinnar gjarnan kallaður galdramaðurinn í Menlo Park. 29. DESEMBER 1891 Edison fékk einkaleyfi á útvarpi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.