Fréttablaðið - 29.12.2012, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 29.12.2012, Blaðsíða 66
29. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 50 Halla Bára Gestsdóttir Gunnar Sverrisson homeanddelicious.com 1. Parmesankex 250 g hveiti 20 g rifinn parmesanostur 1 tsk. Maldon-salt cayenne-pipar á hnífsoddi 1 lítið egg 30 g smjör 175 ml mjólk Hitið ofn í 200 gráður. Hrærið saman þurrefnin og blandið þá eggi, smjöri og mjólk saman við. Hnoðið, gott að gera í hrærivél. Skiptið deiginu í litla bita og fletjið hvern bita út mjög þunnt á hveiti- stráðu borði. Leggið á bökunar- pappír. Bakið í nokkrar mínútur þar til kexið fær á sig örlítið gullinn blæ. Berið fram með ídýfunum. Margbreytileg uppskrift að kexi sem gengur með svo ótal mörgu. Hér má bæta í deigið kryddjurtum, öðrum osti, ristuðum fræjum eða brodd- kúmenfræjum svo eitthvað sé nefnt. Einnig má leika sér með stærðina. 2. Tómatídýfa 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif, rifin 1 dós niðursoðnir tómatar Salt og svartur pipar Mozzarella-kúla Rifin basilíka Hitið olíuna í potti. Mýkið hvítlauk- inn en varlega svo hann brúnist ekki. Hellið tómötunum saman við og hrærið, smakkið til með salti og pipar. Setjið í eldfast mót og rífið mozzarella-ostinn yfir. Stingið í ofn eða þar til osturinn er bráðinn. Stráið rifinni basilíku yfir áður en borið fram. 3. Fetamauk 200 g hreinn fetaostur 1 tsk. fínt rifinn sítrónubörkur 2 tsk. ferskur sítrónusafi ½ hvítlauksrif, marið 2 msk. ólífuolía Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og maukið vel saman. Berið fram með tómataídýfunni. 4. Peru-, engifer- og chilimauk 4 perur, afhýddar og skornar í litla bita 3 cm ferskur engifer, rifinn á rifjárni 1 rautt chili, fræhreinsað og skorið í tvennt 1 laukur, fínt skorinn 3 msk. ferskt kóríander, saxað 1 tsk. ristuð kóríanderfræ 2½ dl epla- eða hvítvínsedik 100 g púðursykur 100 g sykur Salt og svartur pipar Setjið allt hráefnið saman í pott, hrærið og látið suðuna koma upp. Lækkið hitann og látið maukið malla í 30 mínútur. Fjarlægið chili-ið úr blöndunni ef þið viljið áður en maukið er maukað betur með töfrasprota eða sett í matvinnsluvél. Ekki mauka það svo mikið að það verði sem barnamauk, leyfið grófleikanum að halda sér. Smakkið til með salti og pipar. Maukið er gott með kjúklingi og á samlokur svo dæmi sé tekið. Það fer einnig einstaklega vel með bræddum ostum. Eina sem þarf að gera er að vefja hvítmygluost með álpappír og stinga aðeins í heitan ofn eða þar til osturinn er heitur og mjúkur að innan. KEX OG KRÆSINGAR Gott til að dýfa í og smyrja á. Kexið og ídýfurnar eru frábær saman sem óformlegur forréttur eða á hlaðborðið fyrir gamlárskvöld. Einnig gott með bökuðum ostum, hummus og miklu fl eira. Gleðilegt nýtt ár! 2 3 4 1 Dregið var 24. desember 2012 Vinningar og vinningsnúmer 1. Citroen C3 Picasso að verðmæti kr. 3.090.000,- 6192 2. - 11. iPone 5, 16GB hver að verðmæti kr. 179.990,- 464 4443 7000 10792 15735 3957 5145 10354 12986 16797 12. - 21. Bensínúttekt, hver að verðmæti kr. 100.000,- 5976 8063 11030 19122 23105 7066 10907 11978 22888 25615 22. - 66. Gjafakort, hvert að verðmæti kr. 100.000,- 37 6320 10238 14723 21608 73 7228 11943 16529 22608 86 7382 12016 17341 22868 194 7740 12123 17956 23049 523 7946 12288 18141 24202 3306 8100 13167 18483 24213 4412 8388 13566 18538 24697 5596 9606 14355 19917 26188 5995 10016 14546 20251 26611 Handhafar vinningsmiða eru vinsamlega beðnir um að framvísa þeim á skrifstofu Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra að Hátúni 12, Reykjavík, sími 550 0360. Byrjað verður að greiða út vinninga þann 11. janúar nk. Vinningaskrá er einnig birt á heimasíðu samtakanna, www.sjalfsbjorg.is og á textavarpi RÚV. Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra þakkar veittan stuðninginn B ir t án á by rg ða r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.