Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2012, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 29.12.2012, Qupperneq 37
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 STYTTIST Í 2013 Á mánudagskvöldið verða áramótaveislur víða og þá er upplagt að skreyta hús og setja upp hatta. Það er skemmtilegt að hafa knöll á matarborðinu og leyfa öll- um að opna það með sprengingu í upphafi borðhalds. Mikil kátína grípur um sig og gleðin tekur öll völd. Hann er fullkominn eiginmaður fyrir mig, hann Óli; draumaprins-inn minn. Hann hefur allt sem prýðir góðan mann, er afskaplega ljúfur, góður, myndarlegur, skemmtilegur og fyndinn. Ég fann fljótt að hann er sá eini rétti fyrir mig,“ segir Jenný Halla um mannsefni sitt Óla Hilmar, sem henni verður gefinn frammi fyrir Guði og mönnum í Dómkirkjunni klukkan sex í kvöld. Jenný og Óli eru jafnaldrar, bæði fædd árið 1983. Óli er fæddur og uppal- inn í Kópavogi en Jenný hefur búið víða og heilan áratug í Búðardal. Þau urðu ástfangin árið 2005. „Við Óli kynntumst í partíi hjá sam- eiginlegum vinum tveimur árum eftir að við útskrifuðumst úr Menntaskólanum í Reykjavík. Þar vorum við hvort í sínum bekknum og vissum af hvort öðru en þekktumst þó aldrei öll menntaskóla- árin,“ upplýsir Jenný. Í fyrrnefndu partíi tóku Jenný og Óli tal saman en heyrðust þó ekki aftur fyrr en um hálfu ári seinna. „Þá kom á dag- inn að hugurinn hafði stöðugt dvalið hjá hvort öðru allan tímann en annríki í námi og starfi hafði aftrað okkur að hittast fyrr.“ Jenný segir þau Óla bæði hafa viljað ganga í heilagt hjónaband. „Í okkar huga var næsta skref að giftast og í hjónabandið göngum við af rómant- ískum ástæðum en líka af smávegis praktík. Óli er læknir og heldur utan í framhaldsnám í barnalækningum á næsta ári svo við vildum giftast áður en við flyttum út,“ útskýrir Jenný, sem er með BA-gráðu í fatahönnun og stund- ar nú nám í listkennslufræðum við Listaháskólann. „Ég hannaði brúðarkjólinn sjálf því ég hafði mjög ákveðnar skoðanir og vissi að ég fyndi ekki kjólinn minn til- búinn annars staðar. Hann er hvíttóna í anda sjötta áratugarins en meira get ég ekki sagt,“ segir hún hlæjandi enda FIÐRILDI Í MAGANUM GEFIN SAMAN Í DAG Jenný Halla Lárusdóttir og Óli Hilmar Ólason fóru í jóla- brúðkaup í fyrra og ákváðu að gifta sig í dag, enda bæði rómantísk jólabörn. ÁSTFANGIN Jenný Halla segist vona að veðrið haldist gott á brúðkaupsdegi sínum í dag. Í fyrra, þann 29. desember, var þeim Óla Hilmari boðið í vinabrúðkaup í snarvitlausu veðri. „Þá óðum við polla og slabb yfir í veisluna en það lét enginn stoppa sig. Við krossum fingur en ef veðrið verður vont verður bara kósí að vera inni í veislu á meðan óveðrið dynur á húsinu.“ MYND/VILHELM Mörkinni 6 - sími 588 5518 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16, www.topphusid.is ÚTSALA ÚTSALA Útsalan hefst í dag, 20-70% afsláttur. Opið sunnudag frá kl. 12-16 Save the Children á ÍslandiÓtrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.