Fréttablaðið - 30.01.2013, Page 31

Fréttablaðið - 30.01.2013, Page 31
 Varahlutir Varahlutir í VW Golf, Polo,Yaris, Skoda Oktavia árg. ‚03, Honda Civic og Kangoo. Viðgerðir. Gírkassar. Bremsuviðgerðir, renni diska og skálar. Kaupi bíla. Uppl. í s. 892 7852. VW - SKODA - VARAHLUTIR Eigum varahluti í VW, Skoda og Audi og Pajero frá ‚02 Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Bílabúið, Kaplahrauni 11 220 hfj. S. 534 1045. JAPANSKAR VÉLAR BÍLAPARTASALA Eigum úrval varahluta í Japanska og Kóranska bíla og fleiri teg. Kaupum bíla. Opið 8-18 virka daga. S. 565 3400 & 893 2284. www.japanskarvelar.is / www.carparts.is japvel@carparts.is SMÁPARTAR.IS Eigum mikið úrval af varahlutum í Subaru árg. ‚97 til ‚02, Skoda Octavía árg. ‚00 til ‚07. Honda CR-V árg. ‚05.W Polo ‚07 Passat ‚01. Suzuki Baleno árg. ‚00. Smápartar.is Sími 5675040- 7785040. Viðgerðir AB BIFREIÐAVERKSTÆÐI Get bætt á mig öllum teg. bíla til viðgerða. Uppl. s. 555 6020. AB - PÚST Almennar pústviðgerðir og sérsmíði. Fljót og góð þjónusta. Skemmuvegur 26, Bleik gata. S 555 6020. ÞJÓNUSTA Pípulagnir FAGLÆRÐIR PÍPARAR Tökum að okkur viðhald og nýlagnir, vönduð vinnubrögð mikil reynsla. Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770 4499. Hreingerningar Hreingerningar - Bónun - Bónleysing Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og vanir menn. A-Ö ÞRIF&HREINLÆTI S. 662 0662 Hreingerningar, Flutningsþrif, Gólfbónun, Teppahreinsun og Húsgagnahreinsun. Garðyrkja Bókhald Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. Málarar REGNBOGALITIR MÁLNINGARÞJÓNUSTA Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. s. 891 9890. malarar@simnet.is Tek að mér alla málningarvinnu, tilboð eða tímavinna. Björn Axelsson, löggiltur málarameistari. S. 896 4824 eða malarameistarar@simnet.is MÁLARAMEISTARI Tek að mér alla almenna málningarvinnu f. húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki. Fagmennska og sanngjarnt verð. Egill s. 868 5171. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@flytja.is Húsaviðhald SMÍÐAR GS Verktakar óska eftir verkefnum, stórum sem smáum. Hagstætt verð, mikil reynsla og gott orðspor. Uppl. í s. 864 4789. Laga ryðbletti á þökum, hreinsa þakrennur. Tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í s. 847 8704 eða manninn@hotmail.com Tölvur APLÚS TÖLVUÞJÓNUSTA Sanngjarnt verð. Sæki og sendi heim. S. 822 7668 www.aplus.is Spádómar SPÁSÍMINN 908 5666 Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og peningar. Andleg hjálp. Trúnaður. Rafvirkjun KEYPT & SELT Til sölu Öryggis- og peningaskápar 25% afsláttur á meðan birgðir endast. FRAMLENGJUM ÚTSÖLUNA TIL 4. FEB Allir saltkristalslampar nú á 20% afslætti. Ditto, Smiðjuvegi 4 (græn gata), 200 Kópavogi. Opið mán-fös: kl 12-18, lau: kl 12-15. Sími 517-8060. www.ditto.is Ungnautakjöt beint frá býli. Hakk, gúllas og steikur. 1850.-kr/kg www. myranaut.is s. 8687204. POTTLOK Saumum yfir heita potta úr sterkum pvc dúk, sem þolir mikin þunga. Mjög létt að opna og rúlla segli upp. Formbólstrun Hamraborg 5, Kópavogi. (Hamrabrekkumegin) www.hsbolstrun.is s: 5445750. Er með ódýrar notaðar þvottavélar til sölu. Ábyrgð. Skútuvogi 13, 104 Rvk. S: 777 6729. Vandaðir þýskir öryggisskór á fínu verði. Uppl. Baldur í 848-6972 eða á baldur@groinn.is Facebook-gróinn ehf ÓDÝR HEIMILSTÆKI Þvottavélar, þurrkarar, ísskápar og fl. S. 845 5976. Óskast keypt KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. KAUPUM GULL og aðra eðalmálma gegn framvísun persónuskilríkja. Sigga & Timo Linnetsstíg 2, 220 Hafnarfjörður S. 565 4854 www.siggaogtimo.is STAÐGREIÐUM GULL, DEMANTA OG ÚR. Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin Vélar og verkfæri Til bygginga HARÐVIÐUR TIL HÚSBYGGINGA SJÁ NÁNAR Á WWW.VIDUR.IS Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Heilsuvörur TAKTU ÁKVÖRÐUN NÚNA. Betri árangur með Herbalife Kaupauki. Rannveig s.8625920,rkb.heilsuskyrsla.is Árangur næst með Herbalife. Frítt lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662 Edda Borg Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd NUDD OG HEILSA FÓTAAÐGERÐIR + SOGÆÐANUDD upp fyrir hné. Vönduð vinna, líkþorn fjarlægð, sveppagreining og hreinsun. Opið frá 12-18 alla virka daga nema sun. S. 823 8280. www.nuddogheilsa.is Viltu gott nudd í huggulegu umhverfi. Þarftu að ná úr þér þreytu, vöðvabólgu, eymslum í mjöðmum eða streytu. Einnig með sána, húðburstun og olíumeðferð. Þá er Jera nuddstofan fyrir þig. S: 659 9277. Þjónusta Nýtt 6.vikna byrjendanámskeið hefst 4.febrúar MFM miðstöðin Sími: 568 3868 www.matarfikn.is Áfallameðferð, hjónameðferð, umbreyttu erfiðu barni - hjartanærandi uppeldi. Einstaklingsmeðferð. S. 615 2161 Gréta Jónsdóttir Ökukennsla Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði GISTIHEIMILI - GUESTHOUSE WWW. LEIGUHERBERGI.IS 1-2 manna herb. á Funahöfða 17a og 19 og Dalshraun 13 Hfj. Rooms for 1-2 persons in Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj. Uppl/info í S. 824 4535. frá kl. 10-20. www.leiguherbergi.is Room for rent/ herbergi til leigu á svæði 105. Uppl. s. 773 0317. LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Til leigu 4 herb. íbúð í grh á annari hæð með lyftu. Mikið útsýni, leikvöllur og bílageymsla. 170 þús. á mán. ásamt 1 mán trygging. S : 696 5057 og 572 3473. Reglusamur meðleigjandi óskast í þriggja herbergja íbúð í smáíbúðarhverfinu 108.Internet, Stöð2 og fjölvarp innifalið. Leiga 80 þús á mánuði. Ath. leiga laus frá næstu mánaðarmótum.Uppl. í s. 897 5012 Atvinnuhúsnæði HLJÓMSVEITARHÚSNÆÐI Hljómsveitarhúsnæði til leigu á góðum stað. Uppl. í S: 821 0210 Gisting Geymsluhúsnæði GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1-17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. ATVINNA Atvinna í boði RIZZO PIZZERIA Vantar Pizzu bakara, bílstjóra og fólk í afgreiðslu. Hlutastarf. Skilyrði að viðkomandi tali íslensku. Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um. Umsókn/fyrirspurn með upplýsingum um viðkomandi, reynslu og fyrri störf sendist á rizzo@rizzo.is JÁRNABINDINGAR Vantar vanan mann. Járngrímur s. 863 6208 oli@simnet.is Atvinna óskast VANTAR ÞIG SMIÐI, MÚRARA EÐA JÁRNABINDINGAMENN? Höfum á skrá menn sem óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Starfsmannaþjónustan S. 661 7000. Einkamál Tilkynningar | SMÁAUGLÝSINGAR | Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi athafna- og urðunarsvæði á Búðaröxl – Vopnafirði skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er um 46 ha að stærð og nær til urðunarsvæðis og skilgreindra athafnalóða. Á urðunarsvæðinu er gert ráð fyrir að urða allt að 1.000 tonn á ári og er framkvæmdin umhverfismats- skyld skv. 12 tl. 1. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Tillagan fellur einnig undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Tillöguuppdrættir ásamt greinargerð með umhverfisskýrslu verða til sýnis á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15, Vopnafirði frá 30. janúar til 14. mars 2013 svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér tillöguna og gert við hana athugasemdir. Tillagan er einnig birt á heimasíðu Vopnafjarðarhrepps: www.vopnafjörður.is. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út kl. 16:00 fimmtudaginn 14. mars 2013 og skal athugasemdum skilað skriflega til Þorsteins Steinssonar, sveitarstjóra, Hamrahlíð 15, Vopnafirði eða með tölvupósti (steini@vopnafjardarhreppur.is) þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna innan þessa frests telst vera henni samþykkur. 30. janúar 2013 Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps Auglýsing um skipulag - Vopnafjarðarhreppur MIÐVIKUDAGUR 30. janúar 2013 19

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.