Fréttablaðið - 30.01.2013, Síða 34
30. janúar 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 22
BAKÞANKAR
Svavars
Hávarðssonar
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
KROSSGÁTA
MYNDASÖGUR
PONDUS Eftir Frode Øverli
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
LÁRÉTT
2. viðlag, 6. stefna, 8. hár, 9. óhrein-
indi, 11. lést, 12. kæra, 14. húrra, 16.
forfaðir, 17. sérstaklega, 18. stykki, 20.
fíngerð líkamshár, 21. tif.
LÓÐRÉTT
1. grjótfylling, 3. í röð, 4. kabyssa, 5.
skordýr, 7. agn, 10. meiðsli, 13. elds-
neyti, 15. ókyrrð, 16. kærleikur, 19.
tveir eins.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. stef, 6. út, 8. ull, 9. kám,
11. dó, 12. klaga, 14. bravó, 16. ái, 17.
sér, 18. stk, 20. ló, 21. tikk.
LÓÐRÉTT: 1. púkk, 3. tu, 4. eldavél, 5.
fló, 7. tálbiti, 10. mar, 13. gas, 15. órói,
16. ást, 19. kk.
Hvernig getur
það staðist að
sæt stelpa eins
og þú er einsömul
í heiminum?
Hvað get
ég sagt? Ég
hef kynnst
mínum skerf
af heilalausum
hálfvitum!
Leiðin-
legt að
heyra...
Þegar þeir uppgötva
litla hárvandamálið
mitt þá hlaupa þeir
burt eins og rottur
frá sökkvandi skipi!
En þú ert ekki þannig
Ívar?
Nei,
ne...
Vá gott að
heyra!
Síminn?
Til mín? Knús!
Ég verð að viðurkenna að steik-
urnar hans Palla voru frábærar.
Ó, já!
Ég hélt að ég væri góður í að
grilla en sonur minn er betri!
Ætli það sé hægt að vera rosalega
stoltur og með glatað sjálfstraust á
sama tíma?
Ætlarðu að
borða þessa
afganga?
Ég er lögfræðingur
og Haukur fær verð-
launin fyrir skelfileg-
asta búninginn!
Muu!
Muu!
Af hverju
gerirðu
þetta alltaf?
Geltir þú þegar þú sérð
hund? Mjálmar þú þegar þú
sérð kött? Hrínir þú þegar þú
sérð svín?
Gagnrýnir
þú þegar þú
sérð lítinn
bróður?
Já, en það
er lífsstíll en
ekki val.
Iceland
Business
Forum kynnir:
Philip Kotler
Heilsdags námskeið með föður nútíma markaðsfræði
Í Háskólabíói – 24. apríl 2013
Marketing 3.0
Values Driven Marketing
Markaðssetning fyrir stærri og smærri fyrirtæki
Arðsemi Ávöxtun Sjálfbærni
Tilboð í forsölu 69.900.-
Fullt verð 99.900.-
Gildir til og með 31.janúar 2013
Takmarkað magn miða í boði
Nánari upplýsingar og forsala
er á miði.is og ibf.is
Philip Kotler er í boði:
Ég er nýkominn heim úr ferðalagi. Sat ráðstefnu um norðurslóðamál í
Tromsö í Noregi. Þar var glímt við stórar
spurningar tengdar stjórnmálum, nýtingu
náttúruauðlinda og umhverfismálum.
Spurningar um óljósa framtíð.
TIL Noregs voru komnir á annað hundrað
blaðamenn fjölmargra landa. Þetta var
litríkur hópur sem ég kynntist lítillega,
en helst þegar dagskrá ráðstefnunnar
var lokið og menn settust niður yfir
góðri máltíð og bjórglasi. „Nú,
ertu frá Íslandi. Eruð þið búin
að jafna ykkur eftir hrunið?,“
var nær undantekningarlaust
næsta spurning eftir að ég hafði
verið spurður um nafn og þjóð-
erni. Svar mitt var alltaf það sama:
„Nei.“ Þriðja spurningin fór svo
yfirleitt eftir þjóðerninu og
markaðist af fjarlægðinni
frá Íslandsströndum. Þeir
sem höfðu komið lengst að
spurðu hvort við hefð-
um heilbrigðisþjónustu.
Ég játti því. Vegi? Svarið
var já. Veitingahús? Aftur
var svarið já. Blaðamenn
nágrannalandanna vissu
meira og spurðu hvað
viðreisnin myndi taka
langan tíma. Ég gat ekki
gefið afdráttarlaust
svar og sagði að það
væri svo margt enn óljóst. Þá var spurt
um Icesave. Ég sagði þeim að ég gæti sagt
þeim meira á mánudaginn, þá félli mikil-
vægur dómur. En það vakti athygli mína
að þeir sömu og höfðu spurt um vegi og
veitingahús litu upp úr eftirréttinum og
sögðu upphátt. „Yes, Icesave!“ Var gaman
að sitja undir þessu? Já og nei. Var brjóst
mitt þanið af stolti? Nei.
STUTTU eftir heimkomuna bárust svo
þessi miklu gleðitíðindi; Icesave úr sög-
unni, eða þannig. Ég fylltist bjartsýni eitt
augnablik, en þá upphófst skakið. Sagðir
þú já eða nei? Já, hugsaði ég, og hugsaði
um jáin mín tvö. Í smá stund fannst mér
ég ekki eiga neinn rétt á því að gleðjast
en hugsaði að nú gæti ég gefið svar við
spurningunni um hvað viðreisnin myndi
taka langan tíma. Hún mun taka langan
tíma, hefði svar mitt verið.
EFTIR síðustu viku stendur þó tvennt
upp úr. Ég þurfti að borga á þriðja þúsund
krónur fyrir eitt glas af Ringnes-öli á
flugvelli í Noregi. Þar er verðugt úrlausn-
arefni okkar fyrir komandi ár, og krefst
samstöðu. Hitt er að blaðamaður breska
stórblaðsins The Economist bað mig um
aðstoð við að bera fram titil bókarinnar
sem hann var að lesa. Eyrbyggja saga,
svaraði ég. Hann hváði og ég endurtók –
og svo aftur. „Stórkostlegt,“ sagði þessi
roskni Breti og brosti við mér. Hann
spurði mig ekkert um Icesave.
Já, nei– Eyrbyggja