Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2013, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 27.03.2013, Qupperneq 32
Brúðkaup MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 20136 Hressari liti í vendina Allra augu hvíla á brúðinni á stóra daginn og þá skiptir brúðarvöndurinn miklu máli. Leitað var til þriggja blómaskreyta og þeir beðnir um að setja saman brúðarvendi og leggja línurnar. Að þeirra mati mætti meiri litagleði einkenna íslenska brúðarvendi. Brynhildur Helgadóttir Blómabúðin Burkni „Við val á brúðarvendi ber að hafa í huga hverju brúðurin klæðist, litaraft hennar og karakter. Einnig þarf brúðar- vöndurinn að passa inn í heildarmyndina. Margir kjósa einfaldleika en aðrir vilja íburð. Í heildina er fólk óhrætt við að velja liti og þar fer guli liturinn fremstur í flokki. Nellikur koma sterkar inn í ár. Þær eru til í öllum regn- bogans litum og gaman að blanda þeim saman við rósir. Vinsælustu vendirnir verða þó áfram einfaldir rósavendir, einlitir eða marglitir.“ Sigurrós Hymer 18 rauðar rósir „Mín reynsla er sú að íslenskar brúðir sækja svolítið í þetta hefðbundna. Rósirnar halda vinsældum sínum og kúluvöndurinn einnig. Hvítu og rauðu litirnir eru yfirleitt yfirgnæfandi í brúðarvöndum en það má allt- af breyta til.“ Ragnhildur Fjeldsted Dans á rósum „Ég legg alltaf áherslu á að nota þau blóm sem eru ferskust og fást á þeim tíma sem brúðkaupið er. Rósir eru r æktaðar allan ársins hring hér heima en hægt er að panta allt mögulegt frá Hollandi með góðum fyrirvara. Bóndarósir fást til dæmis einungis í 6-8 vikur á ári. Litirnir sem hafa verið ráðandi tengjast mikið þessum fölu litum í tískunni en núna þegar tískan er svo litrík fyrir sumarið er um að gera að þora að fara í sterka litatóna. Það er allt hægt og bara spurning um að hver og ein brúður láti sinn stíl skína í gegn.“ Laugavegi 178 • Sími: 568 9955 • Opið, virka daga 12 -18 & laugardaga 12 -16 www.tk.is VERÐ FRÁ kr. 9.975.- NÝTT VERÐ FRÁ kr. 24.990.- SKÁLAR, GLÖS & DISKAR NÝTT STELL 20 teg. GLÖS 18 teg. Tilvonandi brúðhjón verið velkomin að skrá óskalistann hjá okkur. Öll brúðhjón fá gjöf og lenda í brúðhjónapotti. Persónuleg og góð þjónusta NÝTT Heldur heitu í 4 tíma HITAFÖT Fyrir 12 manns 14. tegundir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.