Fréttatíminn - 29.10.2010, Qupperneq 66

Fréttatíminn - 29.10.2010, Qupperneq 66
Ævintýraleg samsetning Rihanna fer ekki troðnar slóðir þegar hún velur sér föt. Appelsínubleikar æfingabuxur, fjólublá prjónuð naflapeysa og gylltir skór, hljóma sannarlega ekki vel á prenti, en söngkonunni tekst hins vegar á einhvern ótrúlegan hátt að láta þessa samsetningu ganga upp. Kannski er það rauða hárið sem saumar þetta allt saman? Rihanna er í New York þessa dagana að taka upp tónlistarmyndband við væntanlega smáskífu með laginu What’s My Name. Ljós- mynd/Getty Dagskrá Föstudag 5. nóvember 20:00 – 22:00 Setning og móttaka Laugardag 6. nóvember 9:00 – 12:00 Yfirlit Dorothee Kirch, stjórnandi Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Marita Muukkonen, sýningarstjóri, Finnlandi. Anette Østerby, stjórnandi The Danish Arts Agency’s Visual Arts Centre, Danmörku. Cecilia Widenheim, stjórnandi Swedish Arts Grants Committee’s International Program (Iaspis), Svíþjóð. Marianne Zamecznik, sýningarstjóri, Noregi. Stjórnandi: Karlotta Blöndal, listamaður, Íslandi. 13:30 – 16:30 Norræn samvinna Jonas Ekeberg, ritstjóri Kunstkritikk, Noregi. Bergljót Jónsdóttir, stjórnandi Nordic Culture Point, Finnlandi. Umræðum stjórnar Ólafur Sveinn Gíslason, listamaður. Sunnudag 7. nóvember 9:00 – 12:00 Ólíkir fletir í norrænni myndlist Maria Lind, sýningarstjóri, Svíþjóð. Judith Schwarzbart, sýningarstjóri, Danmörku. Aura Seikkula, sýningarstjóri og fræðimaður, Finnlandi. Markús Þór Andrésson, sýningarstjóri, Íslandi. Solveig Øvstebo, stjórnandi Bergen Kusthall, Noregi. Umræðum stjórnar Hanna Styrmisdóttir, sýningarstjóri, Íslandi. 14:00 – 16:00 Óhefðbundin rými, óhefðbundin í hvaða skilningi? Henriette Bretton-Meyer, stjórnandi Overgaden Institute of Contemporary Art Copenhagen, Danmörku. Birta Guðjónsdóttir, stjórnandi Nýlistasafnsins, Íslandi. Mats Stjernstedt, stjórnandi Index-The Swedish Contemporary Art Foundation, Svíþjóð. Umræðum stjórnar Jón Proppé, sýningarstjóri og listheimspekingur, Íslandi. 16:15 – 17:30 Lokahóf í Kling & Bang Málþing um samtímalist á Norður löndum Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús Alternative North 5.– 7. nóvember 2010 Málþingið er ókeypis og opið öllum en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir fram. Þátttakendum gefst kostur á hádegisverðar tilboði á Súpu barnum í Hafnar- húsinu. Fyrir skráningu og nánari upplýsingar hafið samband við Sirru Sigurðardóttur. Netfang: sirra.sigurdardottir@reykjavik.is, sími 590-1200. Virtir safnstjórar, listgagnrýnendur, sýningar- stjórar og fagfólk frá Norðurlöndum beina sjónum að nýjum straumum í myndlist, gagnrýnni umræðu og sýningarýmum fyrir tilraunalist á málþingi Listasafns Reykjavíkur helgina 5.-7. nóvember. Málþingið fer fram á ensku. 66 dægurmál Helgin 29.-31. október 2010 Stonesdóttir og fyrir- sæta eins og mamma Hún er af aristókratískum rokkættum en er sjálf vinsæll plötusnúður og fyrirsæta. Alex- andra Richards er dóttir gamla slarkarans og gítarleikarans Keith Richards og eiginkonu hans, leikkonunnar Patti Hansen, sem var eft- irsótt fyrirsæta á sínum tíma. Alexandra er 24 ára og hefur verið að klífa upp stjörnustigann undanfarin ár. Systir hennar Theodora er ári eldri og starfar líka sem fyrirsæta. Á síðunni stylecaster.com er glænýr myndaþáttur og við- tal við Alexöndru. Lady GaGa á latex-naríum í Ósló Poppdrottningin og furðufuglinn Lady GaGa gerði allt vitlaust í Spectrum-höllinni í Ósló á dögunum þegar hún hélt þar tónleika fyrir troðfullri höll. Tónleikarnir eru hluti af Monsters Ball-tónleikaröðinni sem hefur staðið yfir allt þetta ár. Lady GaGa kom fram í brjóstahaldara og latex-narí- um með gula hárkolla og gaf sig alla í verkið eins og mynd- irnar bera með sér. Hún vinnur að gerð nýrrar plötu sem ber heitið Born This Way og greindi tónleikagestum frá því að hún gæti varla beðið eftir því að leyfa aðdáendum sínum að heyra nýja efnið. Margir hafa furðað sig á dugnaði stúlk- unnar sem semur lög á sama tíma og hún er á tónleikaferða- lagi en á því er einföld skýring að hennar mati. „Ég get ekki látið aðdáendur mína bíða lengi eftir nýrri plötu. Ég verð að halda þeim hamingjusömum. Ég fæ mikinn innblástur þegar ég er á sviðinu og dett svo í það með flösku af Jameson,“ sagði Lady GaGa við tónleikagesti í Ósló.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.