Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.11.2011, Page 23

Fréttatíminn - 04.11.2011, Page 23
Pláneturnar eru eitt glæsilegasta hljómsveitarverk 20. aldar. Hér er sjö reikistjörnum lýst í tónum með sérlega áhrifamiklum hætti. Píanókonsert nr. 2 eftir Rakhmaninoff er ein ást- sælasta tónsmíð meistarans og sennilega mest leikni píanókonsert 20. aldarinnar, hér í flutningi eins fremsta píanista heims, Denis Matsuev. Tryggðu þér miða á þessa glæsilegu tónleika. 03.11.11 » 19:30 / 04.11.11 » 19:30 Pláneturnar og Rakhmaninoff Denis Matsuev Sergei Rakhmaninoff: Píanókonsert nr. 2 Gustav Holst: Pláneturnar Rumon Gamba hljómsveitarstjóri Denis Matsuev einleikari Vox feminae kór Margrét Pálmadóttir kórstjóri Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10–18 virka daga og 12–18 um helgar UPPSELT

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.