Fréttatíminn - 04.11.2011, Qupperneq 42
6 jólahlaðborð Helgin 4.-6. nóvember 2011
Hótel Saga blæs
til jólagleði
Radisson Blu hótel saga Jóladagskráin
Um áraraðir hefur Hótel Saga hringt
inn jólin með skemmtilegum atburðum
og girnilegum veitingum; glæsiilegum
jólahlaðborðum. Hvort sem þú ert
amma eða afi, með stórfjölskylduna
eða tilheyrir vinahópi sem vill eiga góða
samstund á aðventunni... allir ættu að
geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stærri
hópar og vinnustaðir eru velkomnir.
Söguleg jólagleði!
Hið margrómaða og sívinsæla jólahlaðborð verður í
Súlnasal Hótel Sögu alla föstudaga og laugardaga frá
18.nóvember og fram til jóla.
Stórkostlegt jólahlaðborð með úrvali forrétta, aðal- og
eftirrétta. Grín og glens með Erni Árnasyni og dansað
fram á nóttu með hinum eina sanna Sigga Hlö.
Matseðill
Forréttir
Suðræn og seiðandi síld, eplasíld, sinnepssíld,
marineruð síld oriental „Chevice”, „blackeraður“ lax,
jólakryddaðar smálúðuþynnur, kjúklingasalat, grafinn
lax, , nauta carpaccio, heitreykt andabringa með
„ávaxta-chutney“.
Meðlæti; kartöflusalat, epla- og vínberjasalat,
graflaxsósa, sinnepssósa, wasabirjómi, snittubrauð,
rúgbrauð, laufabrauð og smjör
Aðalréttir
Nautaprime, drottningaskinka með sinnepssósu,
grísasíða með puru, kalkúnabringa, steiktur lax og
hangikjöt.
Meðlæti; byggsalat, salat, grænmetisblanda, rauðvíns-
sósa, heimalagað rauðkál, hvítar kartöflur, uppstúf,
sykurbrúnaðar kartöflur og kartöflugratín.
Ábætisréttir
„Riz a la mande“ með kirsuberjasósu, Irish-coffee
frauð, þrjár tegundir af tertum, kókostoppar, vanil-
lusósa og tvær tegundir heimalagaður ís.
Skemmtidagskrá
Tekið er á móti gestum með lifandi jólatónum. Örn
Árnason sér um að skemmta gestum eftir borðhald
eins og honum er einum lagið og Jónas Þórir spilar.
Dansleikur
Hinn eini sanni Siggi Hlö mun svo halda uppi fjörinu
fram eftir nóttu. Allir velkomnir á dansleikinn, aðgangs-
eyrir 1.500 kr fyrir gesti sem ekki eru á jólahlaðborði.
Verð á mann: 8.900 kr
Innifalið er sígilt jólahlaðborð, skemmtidagskrá og
dansleikur.
Vínpakki (2 1/2 glös á mann) fyrir hópa sem telja 10
eða fleiri, 2.000 kr á mann.
Dagsetningar:
18., 19., 25. og 26. nóvember
2., 3., 9., 10. og 17. desember 2011
Jólahlaðborð í hádeginu og
Latibær skemmtir
Biðin til jóla getur reynst erfið og þá sérstaklega fyrir
börnin. Jólahlaðborð í hádeginu á Sögu er tilvalin
skemmtun fyrir alla fjölskylduna, stóra sem smáa.
Íþróttaálfurinn og Solla stirða verða í jólaskapi og Örn
Árnason skemmtir gestum eins og honum er einum
lagið. Hlaðborðið verður með sígildu ívafi þar sem
meðal annars verður boðið uppá hangikjöt, laufab-
rauð, síld, lax, heimalagaðan ís og ýmislegt fleira sem
miðast sérstaklega við börnin.
Dagsetningar
26. og 27. nóvember
3. og 4. desember
Húsið opnar klukkan 11:30 og dagskrá hefst klukkan
12:00
Bókanir í síma 525 9930 eða á hotelsaga@hotelsaga.is
Verð á mann:
0-6 ára : frítt
7-14 ára : 2.900 krónur.
14 ára og eldri : 3.900 krónur.
Jólamatseðill í Grillinu
Í Grillinu er hægt að njóta glæsilegra þriggja, fjögurra
og sjö rétta óvæntra jólamatseðla sem matreiðslu-
menn okkar hafa sett saman. Ljósadýrðin sem blasir
við á Grillinu í vetur er eitthvað sem engin má láta
fram hjá sér fara.
Verð fyrir þriggja rétta: 8.900 kr
Verð fyrir fjögurra rétta: 9.400 kr
Verð fyrir sjö rétta: 12.400 kr
Jólaböll á hótel sögu
Súlnasalinn þarf vart að kynna; stórglæsilegur veislu-
salur sem tekur allt að 400 manns í sæti. Í salnum er
upphækkanlegt svið og rúmgott dansgólf, tilvalið til að
dansa á í kringum jólatré.
Jólahlaðborð í
sérsal að kvöldi
Fjölmargir salir eru á Hótel Sögu hannaðir fyrir hópa
til að koma saman í hvort heldur sem hentar að í
hádeginu, seinnipart dags eða að kvöldi. Stórglæsileg
jólahlaðborð eru í boði sem og jólalegir smáréttir.
Jólahlaðborð í Skrúði
Komdu og upplifðu jólahlaðborðið í Skrúði. Sannkölluð
jólastemning ríkir hvort sem er í hádeginu með vinnu-
félögunum eða að kvöldi með fjölskyldu og vinum.
Verð í hádegi: 3.700 kr
Verð á kvöldin: 5.900 kr
Skötuveisla
Skötuveisla í Súlnasal er fyrir löngu orðin fastur hluti
af aðventunni hjá mörgum og verður hún á sínum stað
í hádeginu 23.desember.
Verð: 4500 kr
Kynning