Fréttatíminn - 04.11.2011, Page 65
PIPA
R
\TBW
A - S
ÍA \ 112519
Sími í mið
asölu
5511200
eftir Auði Övu Ólafsdóttur
SVARTUR
HUNDUR
PRESTSINS
„Stórskemmtilegt og áhugavert íslenskt leikverk“
Sigurður G. Valgeirsson - Morgunblaðið
„Beinskeyttur háðleikur þar sem öll element hins
sjónræna verka saman. Góð sýning.“
Elísabet Brekkan - Fréttablaðið
„Hér hefur tekist vel til við að skapa heildstæða og
forvitnilega sýningu með áhugaverðan boðskap og
hæfilegan skammt af húmor og óvæntum uppákomum.
Ég vona að sem flestir kynni sér Svartan hund prestsins...“
Kristrún Heiða Hauksdóttir, Fréttatíminn
„Drepfyndið verk. Meira svona, takk.“
Salka Guðmundsdóttir - Víðsjá, Rás1
EINRÓMA LOF!
„Þetta er stórviðburður. Nýtt íslenskt verk, og það er ný
skáldkona stigin fram á sjónarsviðið
í leikhúsinu...“
Símon Örn Birgisson - Djöflaeyjan, RÚV
„Fyrsta leikrit þessa dáða skáldsagna höfundar bar
sannarlega engin byrjandamerki; það skal sagt undir
eins í upphafi að þetta var einstaklega frumleg, falleg og
fyndin sýning. Ekki missa af Svörtum hundi prestsins!“
Silja Aðalsteinsdóttir - TMM
„Þetta var mögnuð kvöldstund í leikhúsinu, við
kölluðum þetta í gamla daga “tótal teater” þar sem allar
listgreinarnar sameinast í æðri einingu.“
Vigdís Finnbogadóttir