Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.11.2011, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 04.11.2011, Blaðsíða 68
60 tíska Helgin 4.-6. nóvember 2011 Tilboðsd agar AfÊšllumÊvšrumÊnemaÊMINERVAÊBASIC Laugavegi 53b sími: 553 1144 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Flott föt fyrir flottar konur, Nýju haustvörurnar streyma inn Stærðir 40-60. Húflúruð Barbídúkka Barbídúkkurnar hafa verið vinsælar í nokkra áratugi meðal barna og annarra áhugamanna um þetta fyrirbæri. Hefur dúkkan, og varningur sem henni tengist, breyst mikið gegnum árin. Ýmsir sérfræð- ingar hafa gagnrýnt þessa ímynd mjög og þá sérstaklega hlutföllin sem hún er í: Stór brjóst, þvengmjótt mitti, langar lappir og líkamsbyggingin sem væri langt undir kjör- þyngd ef um raunverulega manneskju væri að ræða; ímynd sem ungar stelpur líta upp til. Nú hefur japanskt fyrirtæki hafið framleiðslu á Tokidoki Barbídúkkum sem eru alveg eins og þær sem við þekkjum hérna heima nema þær skarta allskyns áberandi húðflúrum á brúðulíkamanum. Tals- vert uppnám hefur orðið vegna þessa í Japan og víðar og segja gagn- rýnendur þetta ýta undir óreglu í undirmeðvitund barna. -kp Fatalína byggð á Lisbeth Salander T ískurisinn H&M mun hefja sölu á nýrri fatalínu í desember sem byggð er á sænska karakternum Lisbeth Sa- lander sem við þekkjum úr bókum Stieg Larsson og kvikmyndum sem byggja á þeim. Línan hefur fengið nafnið „The girl with the dragon tatto“ og mun innihalda þrjátíu ólík- ar flíkur fyrir stelpur og er svarti lit- urinn er mest áberandi. Auglýsinga- herferð er farin á stað og eru það sex fyrirsætur sem sitja fyrir henni tengdar; svartmálaðar um augu með allskonar húðflúr. Línan mun vera í ódýrari kantinum og ríkir mikil eftirvænting vegna „The girl with the dragon tatto“ víða um heim. -kp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.