Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Side 8

Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Side 8
/ I útvarpi og biöðum skoruðu einstaklingar og félagasamtök ó borgarbúa að sýna hug sinn og fjölmenna í gönguna Stjórn Rithöfundafélags íslands skorar á alla þá, sem unna þjóð sinni þess að búa í óhersetnu landi, hlutlausu í hernaðarátökum stór- velda, að taka þátt í Keflavíkur- göngunni. Heitum á alla alþýðu og aðra herstöðvarandstæðinga að koma til móts við Keflavíkurgönguna. Sigurður Guðnason Eðvarð Sigurðsson Snorri Jónsson Margrét Auðunsdóttir Björn Bjarnason Halldóra Guðmundsdóttir Guðjón Benediktsson Guðmundur J. Guðmundsson Tryggvi Emilsson Stúdentar. Munið Keflavíkurgönguna. Þjóðvarnarfélag stúdenta. Æskufólk. Sambandsstjórn ÆF hvetur allt æskufólk, sem er and- snúið erlendri hersetu á íslandi til að taka þátt í Keflavíkurgöngu her- námsandstæðinga og sýna þannig andúð sína á hernáminu. Skorar sambandsstjórnin á alla unga sós- íalista, sem ekki sjá sér fært að ganga alla leið, að koma inn í göng- una einhvers staðar á leið hennar. Sambandsstjórn Æskulýðsfylkingarinnar. Menningar- og friðarsamtök ís- lenzkra kvenna heita á félaga sína og aðra Reykvíkinga að koma til móts við Keflavíkurgönguna. Stjórnin. Heitum á alla listamenn og aðra herstöðvarandstæðinga að koma til móts við Keflavíkurgönguna, þegar hún nálgast bæinn. Ásmundur Sveinsson Gunnlaugur Scheving Hjörleifur Sigurðsson Hörður Ágústsson Magnús Á. Árnason Ríkarður Jónsson Sigurður Sigurðsson Sigurjón Ólafsson Svavar Guðnason Þorvaldur Skúlason Sósíalistaflokkurinn heitir á alla flokksmenn sína og stuðningsmenn, sem því geta við komið, að taka þátt í Keflavíkurgöngunni, sem far- in er til að mótmæla hersetu Banda- ríkjanna á íslandi. Sósíalistar í Hafnarfirði, í Kópa- vogi og í Reykjavík, sem ekki geta tekið þátt í göngunni alla leið, eru sérstaklega hvattir til að slást í för- ina og ganga seinni hluta leiðarinn- ar að Miðbæjarskólanum í Reykja- vík, þar sem göngunni lýkur og göngumenn verða ávarpaðir. Miðstjórn Sósíalistaflokksins. Reykvíkingar. Komið til móts við Keflavíkur- gönguna. Félag ungra Þjóðvarnarmanna, Reykjavík. Kvenfélag sósíalista hvetur allar félagskonur að sýna hug sinn, með því að taka þátt í hópgöngunni og útifundinum 19. júní. Stjórnin. Kópavogsbúar. Munið Keflavíkur- gönguna. Þjóðvarnarfélag Kópavogs. Stúdentar. Komið til móts við Keflavíkurgönguna. Félag róttækra stúdenta. Við minnum félaga okkar og aðra Reykvikinga á að fara til móts við Keflavíkurgönguna og ganga með henni i bæinn. Jóhannes úr Kötlum Jón úr Vör Halldóra B. Björnsson Jónas Árnason Dagur Sigurðsson Þorsteinn frá Hamri Thor Vilhjálmsson Ásta Sigurðar Halldór Stefánsson Arnfríður Jónatansdóttir Ólafur Jóhann Sigurðsson Einar Bragi Hannes Sigfússon Sigfús Daðason Geir Kristjánsson Gils Guðmundsson Þorsteinn Valdimarsson Jón frá Pálmholti Þórbergur Þórðarson .Síminn hringdi í sífellu" — Þorvarður Örnólfsson við símann, 6 Keflavíkurgangan

x

Keflavíkurgangan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Keflavíkurgangan
https://timarit.is/publication/962

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.