Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Blaðsíða 17

Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Blaðsíða 17
því að selja ríkinu vopn og vilja þessvegna auka vopnafram- leiðslu og finnst nauðsynlegt að viðhalda köldu stríði. Þessir tveir hópar manna „work hand in glove“ eins og þeir mundu sjálfir segja, og hika ekki við að senda njósnaflugvél inn yfir Sovétríkin í blóra við æðstu stjórn landsins, eins og greini- lega kom í ljós af fyrstu viðbrögðum hennar eftir að flugvélin var skotin niður. Tilgangurinn var bersýnilega sá, að eyði- leggja fund æðstu manna stórveldanna fjögra — og viðhalda köldu stríði. En það er lika til gott fólk í Bandaríkjunum, menn sem vilja frið við allar þjóðir, vilja frelsi, jafnrétti og bræðralag meðal þjóða. Þessir menn, og þeir eru ekki svo fáir, yrðu þeirri stund fegnastir, þegar bandarískar herstöðvar í öðrum löndum yrðu lagðar niður. Það er ákaflega auðvelt fyrir fslendinga að gera það upp við sig hvorum flokknum þeir eiga að fylgja. Þeir stjórn- málamenn okkar, sem leyfðu bandaríska herbækistöð hér á landi og vilja áframhaldandi hersetu, styðja hin illu öfl í Bandaríkjunum, styðja hernaðarsinnana og vopnaframleið- endurna, styðja að viðhaldi hins kalda stríðs. Hernámsandstæðingar fylgja hinum hópnum, þeim sem vilja frið, vináttu og bræðralag við allar þjóðir. Ég er viss um að þessi öfl í Bandaríkjunum eru reiðubúin til að rétt# okkur hjálparhönd í baráttu okkar. Japanir eiga nú í sömu baráttu og við og við getum ekki annað en hugsað til þeirra með bróðurþeli og óskað þess að okkar veika viðleitni með göngunni 19. júní veiti þeim ofur- lítinn stuðning, að minnsta kosti móralskan. Keflavíkurgangan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Keflavíkurgangan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Keflavíkurgangan
https://timarit.is/publication/962

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.