Keflavíkurgangan

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Qupperneq 37

Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Qupperneq 37
Jónas Árnason og hefja sókn fyrir því að íslenzka þjóðin búi ein og frjáls í landi sínu, fyrir hlutleysi, vopnleysi og friðhelgi fslands. Við skulum heitstrengja að ljúka ekki þeirri sameiginlegu göngu, sem hófst í dag, fynr en við höfum hreinsað af okkur óþrif hernámsins og létt af okkur því fargi sem þjakar hvern fs- lending meðan land hans er ofurselt erlendu herveldi. Burt með herinn. ísland fyrir íslendinga eina. Jónas Árnason: Maður er nefndur John Kennedy og ætlar sér að verða næsti forseti Bandaríkjanna. Hann var fyrir nokkru spurð- ur um álit sitt á varnarmætti þjóðar sinnar og sagði í því sambandi, að kjarnorkubirgðir Bandaríkjamanna mundu að sprengimætti samsvara 10 tonnum af dýnamiti á hvert manns- barn á jörðinni. Nú býst ég við, að mörg ykkar eigi, eins og ég, erfitt með að skilja í fljótu bragði, hve mikla orku hér er um að ræða, enda erum við íslendingar yfirleitt ekki sprengiefnafróðir menn. En til glöggvunar skal ég geta þess, að ég var viðstadd- ur hér um daginn, þegar verkamenn sprengdu sundur stóra klöpp í húsgrunni suður í Kópavogi, og þeir notuðu til þess dýnamit, sem varla hefur verið meira en kíló að þyngd. Sam- kvæmt upplýsingum John Kennedy geta Bandaríkjamenn sem Rögnvaldur Finnbogason, prestur: Ég kem til þess að mótmæla erlendum her í landinu og krefjast þess að það verði um alla framtíð og ævarandi frið- lýst land. Drífa viðar, frú: Það er svo margt. Það eru a. m. k. 10 atriði, sem ég gæti nefnt. Veigamesta atriðið, sem ég vil leggja áherzlu á er það, að þessi herstöð er forsmán, — forsmán frá öllum sjónarmið- um. Þetta er 1. 2. 3. 4. og 5. atriði. Um hin get ég rætt síðar. Einar Bragi, rithöfundur: Mér finnst það svo sjálfsagt mál, að ég tel naumast þörf að rökstyðja það. Hrafn Sæmundsson, prentari: Ég vil sýna vilja minn til þess að herinn fari héðan að fullu og öllu. Sigríður Sæland, ljósmóðir: Ég vildi þurrka þennan óþverra af ásjónu Suðurnesja. Það er skylda gagnvart næstu kynslóð, að við útrýmum herstöðv- um af landinu. Það hafa alltaf verið álög á Suðurnesjum að hýsa hið erlenda okurvald, sem hefur legið eins og mara á þjóðinni, má fyrr minnast Bessastaðavaldsins, nú hervaldsins. Sigurjón Einarsson, prestur: Það þurfti að vekja upp úr deyfðinni um málið og strika undir það, að við erum staðráðin í því, að losna við þennan óþverra suðurfrá. Við göngum því þennan spotta með glöðu geði til þess að sýna, að enn sé töggur í Islendingum. Eysteinn Þorvaldsson, blaðamaður: Fyrst og fremst að vekja storm i kring um þetta mál. Ég er hrifinn af þessari nýju baráttuaðferð og vona að fólk sjái að við viljum leggja nokkuð á okkur til þess að vinna málinu gagn. Ég styð allt, sem miðar að útrýmingu hers af landinu. Keflavíkurgangan 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Keflavíkurgangan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Keflavíkurgangan
https://timarit.is/publication/962

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.