Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Page 42
í bróðerni. Og lítil þjóð, sem afneitar trúnni á vopnin, þjóð
sem heima fyrir helgar sig friðsamlegu starfi, en á alþjóða-
vettvangi stuðlar að réttlæti og varanlegum sáttum, hún gef-
ur öðrum þjóðum fordæmi, sem er heiminum meira virði en
samanlagðir herir stórveldanna.
Ég flyt ykkur
Samþykkt Keflavíkurgöngunnar 19. júní 1960
Vér viljum ævarandi hlutleysi íslands.
Vér viljum engan her hafa í landi voru og engar herstöðvar.
Vér krefjumst þess,
að ísland segi upp varnarsamningi við Bandaríki Ameríku,
Hulda Hallsdóttir
Már Arsælsson
Lilja Kristjánsdóttir
Ragnar Arnalds
Gísli Friðgeirsson
Guðmundur Egilsson
Guðjón B. Jónsson
Ævar Jóhannesson
Magnús T. Ólafsson
Gyða Sigvaldadóttir
Dagbjört Eiríksdóttir
Ólafur Jens Sigurðsson
Jón Júlíusson
að herstöðvar allar hér á landi séu niður lagðar og hinn erlendi
her verði á brott úr landinu,
að ísland gangi úr Atlantshafsbandalagi og lýsi yfir því, að það
muni aldrei framar gerast aðili að hernaðarsamtökum.
Margrét Örnólfsdóttir
Guðjón Guðlaugsson
Sigríður Sigvaldadóttir
Ásgeir Höskuldsson
Birna Lárusdóttir
Gréta Tómasdóttir
Svanhvít Einarsson
Helgi Hóseasson
Þorleifur Þorleifsson
Lúðvík Thorberg
Sverrir Benediktsson
Jón Guðjónsson
Jóna Pétursdóttir
Kristín Gísladóttir
Böðvar Pétursson
Sigurjón Einarsson
Örn Gíslason
Guðrún Friðbjörnsdóttir
Guðmundur Óskarsson
Atli Magnússon
Birkir Pétursson
Pétur Hraunfjörð
Helga Tryggvadóttir
Kristján Pétursson
Gunnar M. Magnúss
Gunnsteinn Gunnarsson
Hólmfríður Jónsdóttir
Sigurður Jónsson
Jóhannes B. Jónsson
Gísli Marinósson
Guðni Guðnason
Guðrúji Blöndal
Gunnar Guðmundsson
Vigfús Einarsson
Stefanía Júlíusdóttir
Karl Árnason
Ólöf H. Pétursdóttir
Guðný Sverrisdóttir
Anna Guðrún Hafsteinsdóttir
Göngumenn undirrituðu Samþykkt Keflavíkurgöngunnar í áningastöðum, eftir því sem til þeirra náðist.
40
Keflavíkurgangan