Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Síða 55

Keflavíkurgangan - 19.06.1960, Síða 55
Skipstjórar! Utgerðarmenn! AION Spornið við óþarfri gjaldeyrissóun og notið íslenzkt vinnuafl og íslenzkar bátasmíðastöðvar til þess að byggja fiskibáta yðar. Reynslan hefur sýnt að bátar byggðir innanlands eru fyllilega sambærilegir við erlenda báta, með hvorttveggja verð og gæði. Gjörið svo vel og talið við okkur. Getum nú þegar tekið að okkur að byggja allt að 100 til 150 lesta þilfarsbáta úr eik inni í húsi. Smiðum ennfremur: Nótabáta, opna vélbáta, árabáta, björgunarbáta, kappróðrarbáta, skemmtibáta. Önnumst alls konar skipa- og bátaviðgerðir. B Á T A L Ó N h.f. Hafnarfirði - Sími 50520 WREYFILZ. Stærsta bifreiðastöð landsins Sími Opið allan sólarhringinn Keflavíkurgangan

x

Keflavíkurgangan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Keflavíkurgangan
https://timarit.is/publication/962

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.