Vísbending - 17.12.2007, Qupperneq 24
Afdrifarík
hagstjórnarmistök
------------- ÓLAFUR HANNIBALSSON --
Ritstjóri blaðsins bað Olaf Hannibalsson - (ÓH) að fá til liðs við sig hina þjóðkunnu hagfræðinga, Jónas H. Haralz - (JH) og Jón
Sigurðsson, - (JS) til að velta fyrir sér hver hefðu verið afdrifaríkustu hagstjómarmistök, sem ffamámenn Islendinga gerðu á síðustu
öld. Þeir fóru í grófum dráttum yfir hagsögu aldarinnar og nefndu bæði það sem vel tókst og það sem miður fór. Kaflar úr samræðum
þeirra fara hér á eftir.
Jón Sigurðsson, Jónas Haralz og Ólafur Hannibalsson. Mynd: Geir Óiafsson
Kjördcemaskipanin skekkti valdahlutföllin
ÓH: Ég minnistþess að Gylfi Þ. Gíslason lagði áþað áherslu einhvers
staðar að það hafi án efa verið afdrifan'k pólitísk mistök, að enginn
tók undir frumvarp Hannesar Hafstein á þingi 1905 og 1907 - það
var fellt í bæði skiptin - þar sem hann lagði til kjördæmaskipan sem
er mjög lík þeirri sem komst á 50 ámm síðar. Kjördæmaskipanin og
valdahlutfollin í landstjóminni urðu hemill.
JS: Þetta var hemill á ífamfarimar, á því leikur ekki nokkur minnsti
vafi.
JH: Og er undirrótin að klofhingnum hér á vinstri vængnum. Það
má rekja hann beinlínis til þeirrar óánægju sem grefúr um sig innan
Alþýðuflokksins í stjómarsamvinnunni við Framsókn ffá 1927. Þcir
finna aukinn mátt sinn og verkalýðshreyfingarinnar í þjóðfélaginu
og meðal kjósenda sem ekki kemur fram í þingstyrk. Kratar ijúfa
stjómarsamstarfið 1931 vegna þessa. Svo heldur þetta áffam og er
ekki lagfært nema að litlu leyti, þannig að þetta er meginástæðan fýrir
því að við fáum allt aðra pólitíska þróun á vinstri vængnum hér en í
Skandinavíu.
Þróun bankamöla og gengisökvörðunin 1931
ÓH: A þriðja áratugnum vom efhahagsmálin og reyndar stjómmálin
líka farin að taka á sig meiri nútímablæ en framan af öldinni.
JS: Verstu mistökin á 3. áratugnum vom að hér fékk ekki að þróast
bankakerfi með sérstökum seðlabanka eins og í nálægum löndum.
Menn leyfðu ekki banka í hlutafélagaformi að halda áffam að vera
til. Reyndar lenti Islandsbanki í vandræðum undir lok þess áratugar
sem var afdrifaríkt. Það er því hálfgert slys og kalla mætti mistök í
hagstjóm að eftir það starfa bara ríkisbankar á Islandi - og eirrn þeirra,
Landsbankinn, er jafnfi'amt seðlabanki - um áratugaskeið, þar til
atvinnuvegabankamir em stofnaðir. En þeim var líka stjómað af öðm
en viðskiptalegum sjónaimiðum.
JH: Gengisákvörðunin 1931 var hrapaleg mistök sem var
kannski erfitt að sjá á þeim tíma. Við höfðum tekið upp fastgengi við
sterlingspundið, 22,15 árið 1926.
Affam stendur yfir þessi umræða um fyrirkomulag peninga-
og gengismála. Allir em sammála um að við eigum að fara inn í
gullmyntfótinn, það er enginn ágreiningur um það.
Um þetta þrefa menn ffam og til baka, það er lagt ffam ffumvarp
eftir ftumvarp, þetta er rætt allt ffam á sumarþing 1931. En mönnum
lá ekki mikið á vegna þess að þegar kemur ffam á árið 1927, kemur
í ljós að þetta gengi, 22,15, er mjög hæfilegt. Útgerðin gengur vel og
allt er í lagi.
JS: Það koma þama nokkur góð ár.
JH: Já, 1927ogffamáárið 1930. Þákemurkreppan. Enþamaeru
sem sagt tvö stónnál sem ekki er gengið ffá. Það er hvorki gengið ffá
24 IVÍSBENDING