Heimilisritið - 01.11.1944, Side 23

Heimilisritið - 01.11.1944, Side 23
Ein af hressilegu sakamáiasögunum eftir hinn óviDjafnanlega LESLIE CHARTERIES „GALDURINN við að koma- sér áfram í heiminum er sá“, sagði Símon Templar, „að gera allt vel, sem maður gerir“. Hann sat í eftirlætisstólnum sínum við gluggann og virti fyr- ir sér hina iðandi umferð Lund- únagötunnar. Övinir hans full- yrtu, að aðalorsök þess að hann sat oft við gluggann væri sú, að með því móti gæti hann fyrr séð ef lögreglan stefndi að húsdynm- um. En þetta var rógur, sem á engum rökum var reistur, því að lögreglan hafði aldrei fengið í hendur hið minnsta sönnunar- gagn gegn Símoni Templar. Þegar hann hafði sagt þessa heimspekilegu setningu, tók hann sígarettuna út úr sér og leit á Patrikia Holm, beztu vinkonu sína, sem var stödd hjá honum) í síðdegiskaffi. Hún kinkaði kolli, en sagði ekkert. „Það er um að gera að vera HEIMILISRITIÐ 21

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.