Heimilisritið - 01.11.1944, Page 53

Heimilisritið - 01.11.1944, Page 53
SKIN OG SKÚRIR Framhaldssaga, sera byrjaði í næst- síðasta heíti, eítir JOAN MARSH ÁGRIP AF FORSÖGU ANNA TAYLOR, játœk og um- komulaus stúlka, jœr 50 sterlingspund óvœnt og ákveður þá að njóta líjsins í nokkra daga í dýru sumarhóteli. Þar kynnist hún og verður ástjanginn af MARTIN FORSTER, ungu glœsi- menni aj góðum cettum, sem lifir hátt og á von á miklum arji ejtir MAT- ILDU jrœnku hans. Matilda heim- sœkir hann þangað og geðjast henni mjög vel að Onnu. Matilda segir hon- um að lœknar tclji daga hennar talda og að hún liaji ákveðið að gera hann arjlausan, ej hann kvœnist ekki ein- hverri siðprúðri stúlku áður en hiín sjálf deyi. Þótt Martin hafi naumast litið á Ónnu nema sem leikjang, verð- ur það úr að hann biður hennar. „En Martin —“. Augu hennar urðu eins og tindrandi stjörnur sem störðu á hann. Varir hennar skulfu. Hann kyssti hana blíðlega. „Anna“, sagði hann mildum rómi. „Anna, yndið mitt, viltu giftast mér?“ Hún gat engu orði upp komið litla stund. Martin elskaði hana alveg eins og hún elskaði hann'. Ó, það er of gott til þess að geta verið satt! „Hvað segirðu við því?“ spurði hann. Hún leit beint í augu honum. „En þús ert ríkur“, sagði hún, „og ég er fátæk. Eg hef ekki einu sinni atvinnu". Hann brosti. „Það gerir ekkert til“, sagði hann fljótlega. „Anna, segðu já, hjartað mitt, þú mátt ekki svíkja mig“. Hún dró andann djúpt. Hjartað sló ört í brjósti hennar. Hana hlaut að dreyma þetta allt. En þó fann hún að hann hélt utan um hana. „Já, Martin“, hvíslaði hún og HEIMILISRITIÐ 51

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.