Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 10
hennar", sagði hún lágri, hljóm- lausri rödd. „Nú hef ég eyði- lagt hana á svívirðilegan hátt“. Tom gekk hægt að aminum, því næst settist hann í eftirlætis- stólinn sinn. Hann kveikti sér í sígarettu. „Eg fékk frí á mið- ivikudaginn var og ætlaði að koma þér á óvart. Og það virðist hafa tekist — það lítur út fyrir að ég hafi komið á mjög óheppi- legum tíma“. Hann hló stuttum, bitrum hlátri. „Má ég spyrja — hver er hin unga hetja þín?“ Hún reyndi að svara. „Hann er ekki neinn sérstakur, bara her- maður —“. Varir hennar skulfu. Skyndilega leit hún upp og horfði á hann örvæntingaraugum. „Tom, ég elska þig svo heitt og ég hef þráð þig svo mikið, en ég frétti ekkert af þér —“ Henni svelgdist á og hún endaði ekki setninguna. Hvað þýddi fyrir hana að reyna að útskýra það, sem komið hafði fyrir, þegar hún skildi það ekki einu sinni sjáif. „Eg Veit ekki, hvemig þetta gerðist", sagði hún lágt. Hún lét höfuðið falla niður á sófabríkina. Og þegar ljóst hár hennar féll fram, datt hárborð- inn niður á gólfið. Það var avo hljótt í stofunni að það heyrðist ekkert nema tif- ið í Borgundarhólmsklukkunni og andardráttur hundsins. Þá féll brendur viðarkubbur niður é. aringólið og Tom settist á .stól, sem næstur honum var. „Eg veit hvernig það vildi til“, sagði hann þreytulega. „Þú varst einmana og hrædd, og ég býst við að þessi maður hafi á einhvern hátt minnt þig á mig“. Hún leit upp. „Já“, hvíslaði hún. „Það var einmitt svona, hvemig vissir þú það?“ Hann beit sarnan tönnunum, og drap í sígarettunni. „Eg veit það“. Hann talaði þessari köldu og fjarlægu rf.dd — ókunn- ugs manns. Nýjar áhyggjur sóttu að henni. Hún opnaði varirnar, en lokaði þeim aftur. Hvaða leyfi hafði hún tií að spyrja eða biðja fyrirgefningar. Hún, sem hafði fyrirgert traustr hans, gat að- eins setið kyrr og beðið og treyst því að ást hans, sem hún hafði tapað, fengi aftur yfir- höndina. Hann stóð upp. „Hvar er Steffa?“ spurði haun allt í einu. „Hún er farin, Tom. Ilún fór fyrir þremur vikum“. Andlitsdrættir hans urðu blíð- legri eitt andartalc og hann leit á hana áhyggjufullur á svip. „Eg haföi Kurt; það var allt í lagi“, sagði hún fljótmælt, „Tom, þú hlýtur að vera svang- ur, ég ætla að ná í mat handa þér strax“. Hann sneri höfðinu í áttina til borðstofunnar, og henni fannst eins og hún ætlaði að kafna. Þama vom ennþá tveir diskar með matarleifum á. Milli þeirra, á litla kaffiborðinu, sem þau höfðu fengið áður en þau giftu 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.