Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 32
Ertu áslfangin? Ert þú raunverulega ástfangin (n)? Et þú svarar eftirfarandi spurningum af nákvæmni og samvizkusemi — muntu komast' að raun um hvort þú ert raun- verulega ástfangin(n) eða hvort þú lætur aðeins blekkjast af augnablikshrifningu og góðu út- liti. ' 1. Hafið þið mörg sameigin- leg áhugamál? 1 2. Finnur þú til stolts, þegar þú berð hann eða hana saman við vini þína, eða kunningja? 3. Verður þú vör (var) eirð- arleysis í fjarveru hans eða hennar? 4. Nýtur þú samverunnar með honum eða henni jafnvel þegar þið rífist? 5. Finnur þú til löngunar til að þóknast honum eða henni, og lætur þú með gleði undan, til þess að halda friðinn? 6. Langar þig i iaun og veru til að giftast honum eða henni? 7. Hefur hún eða liann eitt- livað við sig, sem þú vildir að kæmi fram í börnum þínum? 8. Dást vinir þínir eða kunn- ingjar að honum eða henni og álíta þeir ráðahaginn heppilegan? 9. Halda foreldrar þínir að þú sért ástfangin(n) ? (Þeir eru mjög glögg- skyggnir á slíkt). 10. Ertu farin(n) að ráðleggja — að minnsta kosti með sjálfri(um) þér — hvers- konar brúðkaup á að fara fram, eða hvernig þú vilt að heimilið og börnin verði? Ef þú, án þess að brjóta í bága við sannfæringu þína, svar- ar 7 eða fleirum játandi, ert þú án efa ástfangin(r). En ef þú getur ekki svarað 7 játandi, er hæpið að þú sért það. Vera kann að það síaii þó af of lítilli kynningu og getur því hæglega lagast með tímanum. 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.