Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 63
Skáldsaga Hemingsways „To Have And Have Not“ hefur nú verið kvikmynduð. Aðalhlutverk- in fara þau með, Humphrey Bogart og ný leikkona, sem leikur fyrsta kvikmyndahlutverk sitt í þessari mynd. Heitir hún Lauren Bacall og var áður fyrir- mynd (model). Ber öllum sam- an um að hún sé efni í mjög vinsæla filmdís. Hún er tvítug að aldri og vel menntuð. í sjón er hún ekki mjög ólík Veronika Lake. INGRID BERGMAN er nú ein vinsælasta kvikmyndaleikkona heimsins. Eins og kunnugt er, er hún sænsk og gat sér mikla frægð í sænskum kvikmyndum. Kunnur kvikmyndastjóri, David O. Selznick, bauð henni til Amerísku og fyrsta hlutverkið, sem hann fékk henni, var í myndinni „Escape to Happiness“ og lék hún þar á móti Leslie Howard. Af öðrum stórum kvik- myndum, sem hún hefur leikið í, má nefna „For Whom the Bell Tolls“, „Dr. Jeckyll og Mr. Hyde“ og „Casablanca“. Nýlega hefur hún lokið við að leika aðalhlut- verkið í kvikmyndunum „Sara- toga Trunk“, á móti Gary Coop- er, og „Gasligth" á móti Charles Boyer. Venjulega hefur Selznick stjórnað töku þeirra. mynda sem hún hefur leikið í, og nú síðast hefur hann byrjað töku á kvik- mynd af ævi Söru Bernhard með Ingrid í aðalhlutverkinu. Hugsum okkur: Ef Hedy Lam- arr væri eins upplífgandi og Betty Hutton og eins fljót í hugsun og Rosalind Russell. Já, hvílíkt! — Ef Greta Garbo hefði komið alúð- legar fram en hún hefur gert, væri gaman að vita hvort hennar væri jafnlítið getið og raun er á nú. — Ef Rita Hayworth hefði látið verða af því að giftast Vict- or Mature væri fróðlegt að vita, hvort hún væri jafn hamingjusöm og hún er í hjónabandinu með snillingnum Orson Welles. — Ef Clara Bow hefði verið undir hand- leiðslu einhverrar skynsamrar og blíðlyndrar sálar á fyrri árum sínum í Hollywood, myndi hún þá vera sá skuggi af sjálfri sér sem hún er nú orðin. Hafið þið frétt. . að Jolin Hodiak viðurkennir að hann sé bálskotinn í Anne Baxter, en Anne fullyrðir að hún muni aldrei giftast leikara?.. að Jndy Garland þekkir enga nótu, og spilar allt og syngur eftn' eyranu ?. . að Robert Montgom- ery hefur verið giftur í sextán ár ?. . að Charles Boyer er ný- lega orðinn bandarískur ríkis- borgari ?.. að Kay Kyser er ny- lega giftur Georgia Carroll? að Esther Williams og Dr. Leonard Knovner eru skilin ?.. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.