Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 53
í Austur-Evrópu. Framtíð Pól- lands lét hann í óvissu, en sagði þó, að Pólland myndi aldrei framar stofna hagsmunum Þýzkalands í hættu(!) Með öðr- um orðum, undirokað Pólland, álíka og Bæheimur er nú undir- okaður. Eg efast mjög um, að Bretar og Frakkar ljái þessum tillögum eyra andartaksstund, þó að sum- ir félagar mínir búist við því vegna þess, að þar sem Rússar hafa nú eignast löng landamæri að Þýzkalandi og hafa undan- famar vikur verið að hreiðraum sig í baltnesku rikjunum, væri það klókindi af Bretum og Frökkum að semja nú frið og draga sig í hlé unz Þjóðverjum og Rússum lendir saman í Aust- ur-Evrópu. Pertinax skrifaði um það fyrir nokkrum mánuðum, að þýzka vandamálið yrði aldrei leyst, fyrr en sá vamarmúr yrði reistur austan að Þjóðverjum, sem þeir vissu að þeir gætu ekki brotið. Þá myndi útþensla þeirra stöðvast, þeir myndu hætta að ónáða aðrar Evrópu- þjóðir og beina hinum ótvíræðu gáfum sínum og þrótti að öðrum viðfangsefnum. Rússland gæti orðið þessi varnargarður. Að minnsta kosti em Rússar í raun og veru sigurvegarar í þessari styrjöld, það sem af er, og Hitler á allt undir náð Stalins, sem áreiðanlega ann engum hins bezta öðrum en sjálfum sér og Rússlandi. Árdegisútgáfa Völkische Beobachter, sem er einkabar- dagahani Hitlers meðal blað- anna, virðist nú hafa umskapast í dúfu friðarins. Nú flytur það tröllauknar yfirskriftir: Friðar- vilji Þýzkalands — Engar hern- aðarsaldr við Frakkland eða Eng- land — Engar frekari tilslakana- kröfur, nema um nýlendur — Takmörkun vígbúnaðar — Sam- vinna allra Evrópuþjóða — Til- laga um ráðstefnu. Ef nazistar væru einlægir, hefðu þeir átt að syngja svona sætum rómi áður en „gagnárás- in“ var hafin. Framhald í næsta hefti Shakespeare dauður I smábæ einum í Ameríku, var stofnaður Shakespeare-klúbbur og var kirkjuorganistinn þar kos- inn formaður. Fyrsta kvöldið sem klúbburinn kom saman eftir stofnunina, hafði einhver orð á því við formanninn, hvenær Shakespeare myndi hafa dáið. Formaðurinn svaraði. „Nú, ég vissi ekki einu sinni að hann væri veikur“. HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.