Heimilisritið - 01.03.1945, Side 4

Heimilisritið - 01.03.1945, Side 4
Við munum homa aftur Æ/uui 5>e/s'/i EFTIR Hver sú kona, sem hefur orðið að þola langar einverustundir, fjarri manninum er hún elskar, mun skilja þessa átakanlegu sögu um nýgifta stúlku, sem lét freistarann ráða örlitla stund — og stofnaði þar með hinu hamingjusama hjónabandi sínu í voða. DARSIE HITTI unga ner- manninn á Orays-hæð, mílu veg- ar frá heimili sínu. Eins og venjulega, varð hún að fara af hjólinu og leiða það upp hina löngu brekku. Darsie var lítil ag gat danzað yndislega og synt dálítið, en vöðvar hennar voru ekki orðnir vanir öllum þe3'jum hjólreiðum ennþá. Hermaðurinn gekk upp hæðina, heldur kæruleysislega, með hend- urnar í vösunum og sparkaði smásteinum á undan sér. Ein- kennisbúningur hans fór honum ekki sérlega vel, en hann var stór og herðabreiður og hafði dökk, liðað hár. Darsie stundi. Heimskuleg von gagntók hana, er hún sá her- manninn ganga upp hæðina í áttina til húss hennar. Hermaðurinn snéri sér við. Auðvitað var það ekki Tom, hún hafði vitað það með sjálfri sér. En nú * var hún alltaf al- ein í stóra rúminu, þar sero þau höfðu áður verið tvö og getað stutt, hvatt og huggað hvort annað — var það þá nokkuð einkennilegt, þó að henni dytti í hug að þetta væri Tom á ieíð heim. „Halló!“ sagði hermaðurinn og horfði á hana með auðsærri vel- þóknun. „Heyrið, lofið mér að leiða hjólið fyrir yður“. Hann tók stýrið af henni nokkuð ráðr’kur. 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.