Heimilisritið - 01.03.1945, Side 35

Heimilisritið - 01.03.1945, Side 35
Ást við fyrstu sýn — Eg varð ástfangin af hon- um við fyrstu sýn — og svo lét hann á sig gleraugyn sín.... * Hjónaband og matreiðsla — Læknirinn hefur bannað konunni minni að matbúa — Er hún veik? — Nei, en ég er veikur. # BÖRNIN BARA SKATTALÆKKUN — Það er hætt að hugsa um börnin eins og þau væru börn, heldur eru þau bara álitin sliatta- Iækkun. * Sorglegt slys .... hann söng ástarlióð fvrir ut- an gluggann hjá stúlkunni, sem hann var skotinn í. Hún bjó á þrið.iu hæð og kastaði rós niður til hans, en glevmdi að slíta hana upp úr blómsturpottinum. * MIINAÐI BARA EINUM Móðirin: Þú ættir að vita hvað hann Nonni minn er orðinn duelegur í reikningi. Nonni, segðu frænda hvað tvæir og tveir eru. Nonni: Þrír. Móðirin: Sko, það munar bara einum. * Talaði í líkingum — Eg skal sesria vður læknir, að áður en ég fór að taka inn meðalið vðar át ég eins og hest- ur. en nú ét ég ekki meira en nýfætt folald. * ILL NAUÐSYN — Ertu hamingjusöm? — Já, ég er svo hamingjusöm að ég verð að fara á sorglegar bíómyndir til þess að gráta. HEIMILISRITIÐ Var rukkari — Hvar sem ég kem er ég beðinn um að koma aftur. — Ertu svona vinsæll ? — Nei, ég er rukkari. * VINDILLINN VAR FYRIR — Það er myrkvun. Ertu nokkuð hrædd? — Ekki ef þú tekur vindilinn út úr munninum. * Misskilið orðatiltæld Eiginmaðurinn: Þú hefur sann- arlega málað hurðina illa. Eiginkonan: Þú sagðir líka að hún þyrfti illa að málast. * UM FLEIRI AÐ RÆÐA Faðirinn: Hvað hét maðurinn, sem ég sá vera að kyssa þig í gærkvöldi? Dóttirin: Klukkan hvað? * Hinn góði hirðir — . Hann er féhirðir. — Hvað er það? — Hann hirðir fé. # SVÖR ÁKÆRANDANS Nafn? Bobbi. Fæddur? Já. Nafn föður? Pabbi. Nafn móður? Mamma. Staða? Afleit. * Sútun — Súta sútarar það nokkuð þó að þeir fái sterkari bjór en nú fæst í landinu ? — Ja, ekki súta þeir þann bjór, þó að þeir súti hann ekki. * UR VÖNDU AÐ RÁÐA Nína: — Hvenær ætlarðu að gifta þig? Anna: — Það veit ég ekki. Nína: — Hvers vegna? 33 v

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.