Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 13
Nobelsverðlaunin Eftir Skúla Þórðarson, magister í síðasta hefti ritaði sami höf- undur um ævi Alfred Nobels, sænska auðmannsins og upp- finningamannsins. Hér birtist seinni hluti greinariimar og fjallar hann einkum um stofn- un Nobelsverðlaunasjóðsins og hvernig verðlaununum hefur verið útlilutað. ÞEGAR Nobel dó vissu einungis örfáir menn, hvernig hann hafði ráðstafað eignum sínum. Erfða- skrá sína gerði hann árið áður en hann lést og var hún undir- rituð af fjórum vitnum, er voru úr hópi hinna sænsku kunningja Nobels í París. Bertha von Suttner og nokkrir af nánustu samstarfsmönnum hennar í frið- arhreyfingunni vissu um orð þau sem áður var getiéj um, að Nobel hafi látið falla í bréfi til hennar en þeim var ails ekki ljóst, hvort nokkur alvara fylgdi máli. Aðalatriði erfðaskrárinnar voru þau, að af meginhluta eigna hans skyldi stofna sjóð og verja vöxtum hans árlega til verðlauna handa mönnum, sem næsta ár á undan hefðu unnið mannkyninu mest gagn. Vöxtunum skyldi skipta í fimm jafna hluta, er ár- lega skyldi veita sem verðlaun til þeirra, er næsta ár á undan hefðu unnið mest afrek á þessum sviðum: Eðlisfræði, efnafræði, lífeðlisfræði eða læknisfræði, bók- menntum og starfi í þágu friðar- ins og bræðralags þjóðanna. Verðlaununum fyrir eðlisfræði og 'efnafræði átti sænska visinda- akademíid að útbýta, Karolinska stofnunin í Stokkholmi verðlaun- um fyrir lífeðlisfræði eða lækn- isfræði, Stokkhóimsakademíið og fimm manna nefnd kjörin af norska Stórþinginu friðarverð- Romain Rolland HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.