Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 38
vaðið þar sem öðrum sýnist ó- fært. Þú ert djözf (djarfur) og fljótfærin(n) ög hugsar oft ekki um afleiðingarnar. Vegna þess munt þú oít reka þig á og lenda í vandræði.m. Þú getur forðast margskonar vandræði ef þú manst eftir þ'd að hugsa um, hvaða afleiðingu verk þitt hefur. Þetta á sérstaklega við ásta- líf þitt. I hvert sinn 'sem þú verð- ur ástfangin(n), og það verðurðu nokkuð oft, þá finnst þér sem tilfinningar þínar muni vara ævilangt og ert fús til að fórna öllu fyrir ást þína méðan hún brennur sem heitast í hjarta þínu, en eftir nokkurn tíma ertu þá ekki aðeins orðin(n) leið(ur), heldur farin(n) að lc;ta nýrra æsandi ástarævintýra. Vegna framangreindra ástæðna ættir þú ekki að giftast fyr en þú hefur verið nokkuð lengi trú- lofuð(aður). Ef tilfinningar þín- ar eru þær sömu eftir árs- kynningu, sem í fyrstu, gagn- vart þeim karli eða þeirri konu sem þú elskar, geturðu verið viss um að þú hefur fundið rétta persónu og hjónaband þitt verður ekki einungis hamingju- samt heldur og rómantískt og viðburðaríkt. Að líkindum áttu eftir að kynnast mörgu fólki og afla þér vinsælda. Samt verður þú að gæta þess að halda skapi þínu í skefjum og setja þig ekki á háan hest gagnvart vinum þín- um. Jafnvel vinatta helzt ekki, ef þú leyfir þesari tilhneigingu að ráða. Eins og þú sérð á þessum ofanrituðu línum, ert þú lík- leg(ur) til að fást við stjórnmál eða viðskipti, einhver störf á sviði lista, eða eitthvað það starf, þar sem ljónti persónu þinnar verður ekki skyggður af öðrum. Reyndu ekki að ganga í félag við aðra í viðskiptum, því að samvinna á ekki við þig. Og að lokum, gættu þsss að of- bjóða ekki heilsu þinni með of- mikilli vinnu. 21. marz — 29. marz. Marz og Júpíter hafa aðal- áhrifn á lund þína. Þú. finnur gleði í allri nýsköpun og ert alltaf að leita að nýjum leiðum til framkvæinda á hugsjónum þínum. Þú verður líka að gæta 'þess að starfskraftar þínir dreifist ekki um of, þar sem þú hefur lifandi áhuga á svo mörgu, og vilt hafa mörg járn í eldinum í einu. Þér mun veitast erfitt að komast bjá því að fara í boð og á skemmtanir með vinum og kunnirgjum, en þeir eru margir. Þér til afsökunar munt þú segja við sjálfa(n) þig. Já, maður verður að umgangast ,aðra og kynnasc fólki, til að komast áfram. En samt sem áð- ur finnur þú mesta gleði í starfi þínu og þú laðar að þér fólk sem vill hjáloa þér. Þér þykir 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.