Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 27
Komið þér sælir! Er þetta for- stöðu.... vertinn, meina ég ? Vert: (Meinhægur og heldur að hann sé fyndinn). Forstöðuvert- inn? Það er víst eitthvert nýtt embætti, sem ég kannast ekki við? Þú: Veitið þér ekki þessu gisti- húsi forstöou? Vert: Eruð þér staddur í gisti- húsi? — Nú ef þér mieinið hótel- ið, sem ég er staddur í í augna- blikinu, þá á það svo að heita. Þú: Er allt fullt hjá ykkur núna? Vert: Það er nú eftir því hvort þér meinið hótelið eða gestina? Þú: (Bítur á jaxlinn og reynir að stilla þig.) Eh — er hægt að fá herbergi hjá ykkur. Vert: Það er nú dálítið eftir því hvenær þér vilduð fá það ? Eg býst við að eitthvað losni með haustinu. Þú: (Þurrlega og virðulega, að því er þú sjálfur heldur). Eg vildi gjarnan fá það núna! Vert: Hver eruð þér? Þú: (Segir nafnið þitt). Vert: Og hvað gerið þér? Þú skalt segja að þú sért heild- sali, eða að þú vinnir í stjórnar- ráðinu. Vert: Hvað vilduð þér fá her- bergið lengi? Þú: Svona hálfan mánuð. (Það þýðir ekki að nefna styttri tíma). Vert: Hja, ég veit svei mér ekki hvað segja skal? — Þér getið reynt að hringja aftur á morgun. Þegar þú hringir næsta dag, er vertinn farinn að veiða lax í fjar- lægu héraði. — I þetta sinn talar þú við yfirþjóninn. Yirþj.: Já, vertinn minntist eitthvað á að þér hefðuð hringt. Hm — ég skal segja yður hvað ég gæti gert; — ég meina að það væri þó lausn á málinu: Þér gæt- uð búið í tjaldi, til að byrja með, og haft fæði lijá okkur. Þá sitjið þér nefnilega fyrir fyrsta her- bergi sem losnar og ég held ég megi segja að það verði mjög bráðlega. Hver veit nema að — ja, jæja, þér getið nú talað nánar vio mig um herbergið þegar þér komið. Það endar með því að þú ferð á staðinn með tjald. Þér er vísað á tjaldstæði innan um allmörg önnur tjöld. Síðan ferð þú að tala við yfirþjóninn. Hann trúir þér fyrir því að nokkur herbergi séu auð í hótelinu, — það er að segja, þau eru reyndar leigð yfir allt sumarið ríkum mönnum í höfuðstaðnum, en þeir koma að- eins á laugardagskvöldum. Þú getur fengið eitt af þessum her- bergjum fyrir skitnar tuttugu og fimm krónur á sólarhring, en vit- anlega verðurðu að hafa tjaldið uppreist, svo það sé til taks þeg- ar rétti leigjandinn er á ferðinni, og auðvitað' má þetta ekki vitn- ast. Þér er gerður þessi sérstaki greiði og því treyst að þú kunnir að þegja yfir því eins og heiðurs manni sæmir. Herbergið er á að gizka tveir metrar á hvern veg og þar eru HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.