Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 56
SKÍN OG SKÚRIR FRAMHALDSSAGA eftir JOAN MARSH ÁGRIP AF FORSÖGU ANNA TAYLOR, játœk og umkomu- laus stúlka, er gijt MARTIN FOSTER, ungu glœsimenni, sem á von á miklum arji ejtir MATILDU jrœnlcu sína. RcíSi Matilda mestu um gijtinguna, því að sjáljur hajði Martin verið í tœri við ZENU GAYE, jagra leilckonu, sem Matildu geðj- aðist ekki að. Martin er nokkuð laus í rásinni, svo að Matilda arjleiðir Ónnu að 'óllum auðœjfim sínum, cn bannar að skýra Martin jrá því. Atvikin haga því svo, að Martin ekur Zcnu heim síðla nœtur og er undir áhrijum ájengis. Vill þá svo til, að liann elcur yjir mann. Fœr Zena hann til að atca ájram, án þess að skeyta um manninn. Þau hittast daginn ejtir og mcð lagi jœr Zena hann þá til að talca jteninga- lán út á vcentanlegan arf sinn ejtir Mat- ildu, til þess að lcosta leiksýningu nieð Zenu í aðaþhlutverkinu. Anna kemst að vcðsetningunni og því, livað Martin hej- ur gcrt af peningunum. Eftir að haja talað um þetta við Martin, ákveður hx'm að standa við hlið hans og leyna Matildu öllu þessu viðvíkjandi. Matilda býður þeim í hálfsmánaðar skemmtijerðalag á sjó. Þau haja verið nokkra daga um borð og njóta ferðarinnar hið bezta, þegar símskeyti kemur Jrá Zenu. Segir þar að jrumsýn- ing leikritsins haji vakið óskipt lof allra. Martin er að rœða þetta, sigri hrósandi, við Önnu einslega á þiljari skipsins. „Skilurðu ekki hvað þetta táknar, Anna?“ hrópaði hann. „Við verðum rík — örlög min eru ráðin“. „Það gleður mig, Martin“. sagði hún, þótt hún gæti ekki varist því, að álíta hann vera of bjartsýnan. „Hver verður ríkur?“ Þau litu bæði snógglega við og sáu Matildu frænku standa fast fyrir aftan þau. Hin hvössu augu hennar beindust frá Martin til Önnu og svo aftur til Martins. „Hver verður ríkur?“ endur- tók hún. Svona, Martin, segðu nú allt eins og er!“. Hann var orðlaus andartak. Það var engin ástæða til þess að leyna þeirri staðreynd, að hann hafði kostað uppfærsluna á leik- riti Zenu Gaye, en hann var orð- inn svo vanur því, að fara á bak við frænku sína með alit sem við kom Zenu, að hann vissi ekki hverju hann átti helzt að svara. En Matilda hlaut að komast að þessu fyrr eða síðar. Því ekki nú? Án þess að hugsa sig frekar um, rétti hann henni símskeytið. Hún rýndi í það gegnum gler- augun. „Blöðin segja „Háflug“ bezta gleðileik síðasta áratugs! “ las hún. „Hvemig á að skilja þetta?“ 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.