Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 41
Vitinn bjó yfir voðalegum leynd- ardómi — aðeins einn maður kunni skil á honum. DULARFULLA ViTAMÁLIÐ Eftir MICHAEL HERVEV VIÐ LÁUM á þilfarinu undir syórnubjörtum himni og vorum aö rabba saman. Samtalið barst að leyndardómum hafsins. „Hol- lendingurinn fljúgandi“ varð fyrsta umræðuefnið og svo „Marie Celeste“. Þá var eins og timburmaðurinn vaknaði. „Þetta er allt gott og gilt, en að mínu áliti slær „Dularfulla vitamálið" allt út“. „Dularfulla vitamálið?“, át Taffy Williams eftir honum, „Eg hef aldrei heyrt talað um það fyrr“. „Eg er ekkert hissa á því, þú ert yfirleitt svo fáfróður um flesta hluti að —“ „Blessaður hættu þessum skætingi, Chippy“, sögðum við glottandi, „byrjaðu heldur á sögunni“. „Það hefur víst verið €yrir ykkar minni“. Hann tottaði pípuna og kveikti í henni, að minnsta kosti í þrí- tugasta skiptið þá um kvöldið. „Það var um aldamótin 1900, að áliöfn vitans hvarf, án þess að nokkur vegsummerki sæust“. „Það er einkennnilegt að þú skulir kunna þessa sögu“, sagði brytinn allt í einu. Það urðu allir forviða. — — Við hásetarnir höfðum yfirleitt hvorki tíma né aðstöðu til að , kyggnast inn á starfssvið hans, en Slade, það var nafn brytans, var að ýmsu leyti frábrugðinn öðrum stéttarbræðrum sínum. Sá orðrómur hafði jafnvel komist á kreik að hann væri vel mennt- aðui', og hefði aðeins farið til sjós, til þess að fá efni í bók, sem hann var sagður vera að skrifa. En orðrómurinn var það eina, sem við höfðum við að styðjast, því að hann heyrðist yfirleitt sjaldan mæla orð frá vörum. Hann var einhver sá orðvar- asti maður sem ég hef kynnst. Þá sjaldan sem hann kom upp L þilfar á kvöldin, talaði hann ekki orð við okkur, og þessvegna var það, að við undruðumst að HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.