Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 43
snjáður eftir sjóvolkið. Eins og von var, vakti hann þegar for- vitni Johnsons, ekki sízt vegna þess, að hann heyrði hringla í lionum. Hann bar síðan kistilinn inn til Halliwells vitavarðar, og eft- ii dálitla stund hafði þeim tekist að opna hann. Tjndrun þeirra verður ekki með orðum lýst, þeg- ar þeir sáu glitrandi gimsteina hrynja niður á borðið í hundr- aða tali. „Eg er orðin ríkur“, öskraði Johnson um leið og hann gróf hinum stóru, ógeðslegu, sinaberu höndum sínum ofan i steina- hrúguna. „Eg er orðinn inilljóner, nú þarf ég ekki að stíga fæti framar upp í þennan fjandans vita“. „En ég?“ greip vitavörðurinn fram í. „Þú gleymir, að ég er ennþá yfirmaður þinn“. „Kemur ekkert málinu við“, sagði Johnson og ypti öxlum, „ég fann hann og þegs vegna á ég hann. En ég ætla satn! að gera þér dáitla úrlausn og láta þig fá tíu prósent. Ertu ekki á- rægður með það?“ Hailiwell svaraði ekki, en lyngdi aftur augunum, til þess að hinn sæi ekki hatrið, sem skein út úr þeim. — Honum verður ekki kápan úr því klæð- inu, hann sóar því öllu. Nei, það cr ég sem gef honum tíu prós- ent, því ég á kistilinn með réttu, þar sem ég ber ábyrgðina á öllu hér. Og nú loksins get égmennt- að son minn.. og sjálfur get ég fengið mér jörð.... „Þakka þér fyrir boðið“, muldraði hann, um leið og hann stóð á fætur. „Eigum við ekki að labba niður í fjöru aftur, það gæti hugsast að fleira hefði rek- ið á land“. „Jú, við skulum gera það“, sagði Johnson og stakk kistlin- um undir handarkrikann. Halliwell gnísti tönnum á leið- inni niður hringstigann. „Hvar segist þú hafa fundið hann?“ spurði hann á leiðinni niður kettana. „Hérna“. sagði Johnson og benti niður fyrir sig, fram af einum sjávarklettinum. Halliwell svipaðist um og kallaði: „Það er annar kistill hér“. „Hvar“, spurði Johnson með ákafa og staulaðist til hans. „Þarna fyrir neðnn, beint fyr- ii neðan“. „Eg sé alls ekkert", tautaðl Johnson i hálfum hljóðum. „Teygðu þig svolítið tiotur fram“, kallaði Halliwell, ,,hann er meira að segja stærri en hinn“. Johnson gerði eins og honum var sagt, en um leið notaði Halliwell tækifærið og sló hann af öllu afli í hnakkann með steini, sem hann hafði tek- ið upp, í þessu augnamiði. Það var eins og Johnson hefði verið lostinn af eldingu, Halliwell vannst varla tími til að forða HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.