Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 64
LOKAÐA KEÐJAN Maður þarf á að halda keðju, sem myndar lokaðan hring og er þrjátíu hlekkir á lengd. Hann getur fengið hana keypta fyrir kr. 17.50, en á hinsvegar sex óslitna keðjubúta, sem hver fyr- ir sig er fimm hlekkir á lengd. Nú kostar það hann krónu að opna hvern hlekk, en 2 kr. að loka honum aftur. Spurningin er sú, hvort það borgar sig betur fyrir hann að kaupa nýja keðju eða láta smíða sér lokaða keðju úr þútunum sem hann á. ELDSPÝTNAÞRAUT Raðió 3 eldspýtum samhliða á borð. Biðjið einhvern um að breyta afstöðu miðspýtunnar til hinna, án þess að snerta hana. GÁTUR 1. Eg á hvorki systur né bræð- ur, en faðir þessa manns er son- ur föður míns. Hvernig gat það verið ? 2. A á stegg. Ef steggurinn verpti á lóðinni hjá B, hvor ætti þá eggið ? 3. Hálfdán fékk 1255 krónur hjá Hallgrími fyrir hest, sem svo var seldur fyrir 1920 krónur. Hvað hagnaðist hann á verzl- uninni ? 4. Sjö menn komu sér saman um að borða kvöldverð saman við sama borð á hverjum degi, þannig að þeir sætu alltaf í mis- munandi sætaröð. Hvað þurftu þeir að borða marga kvöldverði? REYNDU Teiknaðu ferhyrning með hægri hendi og hring með vinstri hendi um leið. RÉTTRITUN Nokkur íslenzk orð skrifuð á tvo vegu. Segið til um hvort er réttara. Aðhlæginn — Aðhlæinn Afbrýðissamur — Afbrýði- samur Afleytur — Afleitur Afþreying — Afþreyjing Allavega — Alla vega Allténd — Alltént Altígjaður — Altygjaður Andyri — Anddyri Annars staðar — annarsstað- ar Annsamur — Anna samur Andsa — Anza Athlægi — Athlæi Auðkífingur — Auðkýfingur Auðsveyfni — Auðsveipni Svör á bls. 64 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.