Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 59
Um kvöldið lagði skipið akk- erum fyrir utan litla, danska höfn. Anna stóð við borðstokk- inn og horfði á ljósin í landi. Hún fékk hjartslátt. Henni datt í hug, hversu dásamlegt það hefði verið, ef allt hefði verið óbreytt frá því sem áður var á milli Martins og Matildu. Þá hefði hann, frænka hans og hún, farið í land eftir kvöld- verð og getað notað kvöldið til þess að skoða sig um í landi. Hún varð ekki vör við að Martin færi í bátana, sem lögðu frá skipshlið. Þó beið hún þang- að til hringt hafði verið til kvöldverðar. Hún gekk inn í klefa sinn, og vonaði með sjálfri sér, að Martin væri kominn. En hann var þar ekki. Hún andvarpaði og gekk ao snyrtiborðinu. Henni varð litið á umslag sem lagt hafði verið fyrir framan spegilinn. Hún opnaði það með skjálf- andi fingrum. Bréfið var stutt og laggott: „Anna mín. — Eftir það sem á milli okkar Matildu hefur far- ið, er mér ómögulegt að dvelja lengur í skipinu. Eg fer i land með fyrsta bátnum, sem fer frá skipinu, og svo með jám- braut til næsta flugvallar. Eg vonast til að verða í London með morgninum. Sé þig þegar þú kemur aftur. Fyrirgefðu mér, en ég áleit að bezt væri að fara á þennan hátt. — Mart- in“. Hún hélt blaðsneplinum fyrir framan sig og starði lengi á hann, án þess að sjá nokkurn skapaðan hlut. Martin var far- inn! Hann hafði læðst í burtu án þess að kveðja. Hann var farinn aftur til London — til leikritsins og Zenu Gaye! Tár fylltu augu Önnu, en þau runnu ekki niður kinnam- ar. Hún stóð þarna lengi hreyf- ingarlaus. Henni datt í hug, livort hún ætti að segja Mat- ildu frá bréfinu, en húnhættivið það. Hún vildi ekki láta hana verða vara við, hversu hún tók sér brottför Martins nærri. •Hún stakk bréfinu aftur í umslagið og fór í annan kjól, umhugsunarlaust. Þegar hún gekk um herbergið sá hún ýmsa hluti, sem Martin átti — háls- bindi, sokka, skó, því að hann hafði farið eins og hann stóð, án þess að taka nokkuð með sér. Hún reyndi eftir megni að birgja niðri í sér grátinn. „Eg vil ekki gráta! Eg vil ekki gráta!“ endurtók hún hvað eftir annað í ákafa. Loks var hún tilbúin að fara inn í matsalinn. Hún gekk inn í klefa Matildu. Gamla kon- an leit aftur fyrir hana. „Nú, er Martin ekki tilbúnn ennþá ?“ spurði hún. HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.