Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 28
tvö veggföst rúm, vaskur og eitt náttborð. Þú pantar fæði í hálfan mánuð, en spyrð ekki um hvað það kost- ar, því verðlagsnefnd hefur ákveð- ið hámarksverð um land allt svo ekki þarf að óttast „upptrekk- irí“. Nú er allt í þessu fína lagi og þú ferð niður í veitingasalinn til kvöldverðar. Þar hangir stórt og feitletrað spjald með reglum húss- ins: Enginn má hafa vín um hönd á staðnum, ölvuðum mönn- um bannaður aðgangur og íull- komin kyrð skal vera komin á í húsinu klukkan hálftólf. Maturinn er einhverskonar kássa úr kjöti, sem eftir bragði og lykt að dæma er sótt í Hafn- aríjaröarhraun og geymt á hlýj- um stað síðan, dökkgrænar kar- töflur og nokkrar sneiðar af viku- gömlu fransbrauði. Eftirrétturinn er dálítið sérkennilegur; þú ert ekki alveg viss um hvort það er heldur sætsúpa eða skyr. Nú ferðu út nokkra stund tii að njóta sveitasælunnar, en á- kveöur síðan að fara snemma að hátta, því að sveitasælan hefur veriö nokkuð rakasöm undan- farna daga og enn er úðarigning, napur austankaldi og sökkvandi for allt í kringum hótelið. Yfirþjónninn vindur sér að þér, um leið og þú kemur inn og spyr ósköp stimamjúkur, hvort þér sé ekki sama þátt unglingspiltu'r fái að sofa hjá þér í herberginu í nótt. Það sé synd að úthýsa hon- um, hann hafi ekkert tjald, og hann fari strax í býtið í fyrra- málið. Þér finnst meinsemi að amast við piltinum eina nótt og gefur samþykki þitt. Þegar þú kemur upp í herbergið, er hann þar þeg- ar fyrir; það situr hjá honum ung og lagleg stúlka og flaska stend- ur á borðinu, en loftið er þykkt af sígarettureyk. Þau gefa þér bæði illt auga, fara að hvísla saman og flissa. Svo segir ungi maðurinn: Eg er hrædur um að þú hafir villst, lagsmaður! Þú: Ónei, ég hef nú þetta her- bergi á leigu; — það er að segja ... Hann: (Setur í brúnirnar) Það *er að segja hvað? Þú reynir að skýra málið, en það er orðið nokkuð flókið og þig rekur í vörðurnar. Stúlkan skríkir. Ungi maðurinn segir að sér sé svo sem sama þótt þú sofir þarna í öðru bælinu í nótt, en það sé ekki kominn háttatími ennþá og mælist til þess að þú hverfir fyr- ir horn þangað til. Stúlkan fliss- ar og horfir ásthýrum augum á piltinn. Þú hefur sjálfur verið ungur og ástfanginn; af þeim ástæðum læturðu þeim) eftir herbergið í klukkutíma. Ágætt! segir ungi maðurinn. Velkominn vertu vinur vors og blóma, landinu til sóma. Þau skellihlæja! Þú ferð ofan í veitingasalinn 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.